Sport

Dregið í enska bikarnum

Í dag var dregið um hvaða lið mætast í 8 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Bikarmeistarar Manchester United fengu útileik gegn annað hvort Southampton eða 1. deildarliðinu Brentford sem náði að vinna upp forskot úrvalsdeildarliðsins og knýja fram aukaleik. Bolton mætir annað hvort Arsenal eða Championship deildar liðinu Sheff Utd sem knúði fram aukaleik gegn Englandsmeisturunum með jöfnunarmarki undir lok leiks liðanna um helgina.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×