Cagliari áfram þrátt fyrir tap
Sampdoria vann Cagliari 3-2 í ítölsku bikarkeppninni í knattspyrnu í gærkvöldi en sigurinn dugði ekki því Cagliari vann fyrri leikinn 2-0 og mætir Inter Milan í undanúrslitum.
Mest lesið


Wirtz strax kominn á hættusvæði
Enski boltinn


Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá
Enski boltinn


Féll fimm metra við að fagna marki
Fótbolti



