Aldurforsetinn ráðinn af dögum 28. júní 2005 00:01 Í gær var ár liðið síðan Írakar fengu aftur fullveldi sitt eftir innrásina í landið í mars 2003. Engu að síður er þar róstusamt sem aldrei fyrr. Í gærmorgun beið Ahari Ali al-Fayadh, tæplega níræður aldursforseti íraska þingsins, bana ásamt syni sínum og lífvörðum í sjálfmorðssprengjuárás nærri Bagdad. Fayadh var á leið til þingins þegar árásin var gerð en hann var fulltrúi Íslamska byltingarráðsins í Írak, SCIRI. Þetta er annar þingmaðurinn sem ráðinn er af dögum síðan Írakar gengu að kjörborðinu í janúarlok. Al-Kaída í Írak lýsti ábyrgð á tilræðinu á vefsíðu í gær en áreiðanleiki hennar hefur ekki fengist staðfestur. Tilræðið var harðlega fordæmt en talið er að því sé ætlað að auka enn á spennu sem fyrir er milli sjía og súnnía.. Talið er að minnsta kosti tólf manns hafi dáið í öðrum árásum í landinu í gær. Þar á meðal voru fimm manns sem létust í þremur bílsprengjuárásum í bænum Baqouba. George W. Bush Bandaríkjaforseti ávarpaði þjóð sína í gærkvöld í tilefni afmælis fullveldisframsalsins. Efasemdir um réttmæti stríðsrekstrarins í Írak gerast æ meiri á meðal bandarísku þjóðarinnar og því reyndi Bush að sannfæra hana um að árangur væri í augsýn. Erlent Fréttir Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Í gær var ár liðið síðan Írakar fengu aftur fullveldi sitt eftir innrásina í landið í mars 2003. Engu að síður er þar róstusamt sem aldrei fyrr. Í gærmorgun beið Ahari Ali al-Fayadh, tæplega níræður aldursforseti íraska þingsins, bana ásamt syni sínum og lífvörðum í sjálfmorðssprengjuárás nærri Bagdad. Fayadh var á leið til þingins þegar árásin var gerð en hann var fulltrúi Íslamska byltingarráðsins í Írak, SCIRI. Þetta er annar þingmaðurinn sem ráðinn er af dögum síðan Írakar gengu að kjörborðinu í janúarlok. Al-Kaída í Írak lýsti ábyrgð á tilræðinu á vefsíðu í gær en áreiðanleiki hennar hefur ekki fengist staðfestur. Tilræðið var harðlega fordæmt en talið er að því sé ætlað að auka enn á spennu sem fyrir er milli sjía og súnnía.. Talið er að minnsta kosti tólf manns hafi dáið í öðrum árásum í landinu í gær. Þar á meðal voru fimm manns sem létust í þremur bílsprengjuárásum í bænum Baqouba. George W. Bush Bandaríkjaforseti ávarpaði þjóð sína í gærkvöld í tilefni afmælis fullveldisframsalsins. Efasemdir um réttmæti stríðsrekstrarins í Írak gerast æ meiri á meðal bandarísku þjóðarinnar og því reyndi Bush að sannfæra hana um að árangur væri í augsýn.
Erlent Fréttir Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira