Erlent

70 enn saknað eftir ferjuslys

Tíu lík voru dregin úr fljótinu í gær og átta til viðbótar hafa fundist í dag. Rúmlega 100 manns voru í ferjunni sem lenti í óveðri með þeim afleiðingum að henni hvolfdi og sökk í kjölfarið. Ferjuslys sem þetta eru tíð í Bangladess en í febrúar síðastliðnum létust um 200 manns þegar ferju hvolfdi annars staðar í landinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×