Erlent

Slagsmál á körfuboltaleik

Bandarískar skólastúlkur gengu berserksgang á körfuboltaleik í Alabama á þriðjudaginn, hentu stólum hver í aðra og tókust á. Slagsmálin eru tengd deilum á milli andstæðra klíkna í skólanum en liðin tvö sem áttust við hafa líka lengi eldað grátt silfur saman. Lögregla beitti rafmagnsbyssum til að hafa hemil á stúlkunum og handtók nokkrar þeirra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×