Sport

Leeds og Watford skildu jöfn

Leeds og Watford gerðu 2-2 jafntefli á Elland Road í ensku fyrstu deildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Heiðar Helguson og Brynjar Björn Gunnarsson léku allan tímann með Watford sem er í tíunda sæti með 28 stig. Leeds er í 15. sæti með 25 stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×