Bush berst gegn staðreyndum 11. ágúst 2004 00:01 Síhækkandi eldsneytisverð og lítil fjölgun starfa eru horn í síðu George W. Bush forseta Bandaríkjanna þegar tæpir þrír mánuðir eru til forsetakosninga. Forsetinn verður að gera upp við sig hvort hann ætlar að viðurkenna hin efnahagslegu vandamál eða hvort hann ætlar að halda því streitu að efnhagurinn sé að batna þegar þess sjást engin merki. Þegar faðir forsetans, George Bush eldri, tapaði fyrir Bill Clinton í forsetakosningunum 1992 var það að stórum hluta vegna þess hann þótt ekki bera skynbragð á aðstæður hins venjulega launþega. Bush yngri hefur lagt mikið á sig til að sýnast betur heima í þessum efnum. En versnandi horfur í efnahagsmálum hafa gert að engu þá viðleitni Bush. Skoðanakannanir vestan hafs benda til að kjósendur hafi mun meiri trú á því John Kerry muni bæta efnahagsástandið. Hafa forystumenn demókrata lýst því yfir að Bush sé farinn að líkjas nátttrölli með tali sínu um batnandi horfur í efnahagsmálum. "Efnahagurinn stendur vel og fer batnandi," sagði Bush á fundi með fréttamönnum í Hvíta húsinu í fyrradag. "Í þessari kosningabaráttu ætlum við að leggja á áherslu á framtíðarsýn og hvernig efnahagurinn mun halda áfram að batna." Bush á hins vegar við vanda að etja því hagtölur sýna hið gagnstæða. Í fjóra mánuði í röð hefur hægt á fjölgun starfa, olíuverð hefur náð hverju hámarkinu á fætur öðru og einkaneysla er að dragast saman. Ef fram heldur sem horfir verður forsetatíð Bush yngri sú fyrsta frá því að Herbert Hoover var í Hvíta húsinu þar sem störfum fækkar í raun á kjörtímabilinu. Störf í Bandaríkjunum er nú 1,2 milljónum færri en þau voru þegar Bush tók við, þrátt fyrir um milljón ný störf hafi skapast. Þessu til viðbótar segja hagfræðingar á Bush eigi enga ása upp í erminni til að snúa taflinu sér í hag. Áhrif skattalækkana í upphafi kjörtímabilsnis eru að fjara út og bandaríski seðlabankinn undir forystu Alans Greenspans hefur notað öll þá ráð sem í hans valdi eru til að blása lífi í glæður bandarísks efnahags. Það sem gerir málið enn verra fyrir Bush er að efnahagsástandið er sýnu verst í þeim ríkjum sem gæti ráðið úrslitum í komandi forsetakosningum. Erlent Fréttir Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Sjá meira
Síhækkandi eldsneytisverð og lítil fjölgun starfa eru horn í síðu George W. Bush forseta Bandaríkjanna þegar tæpir þrír mánuðir eru til forsetakosninga. Forsetinn verður að gera upp við sig hvort hann ætlar að viðurkenna hin efnahagslegu vandamál eða hvort hann ætlar að halda því streitu að efnhagurinn sé að batna þegar þess sjást engin merki. Þegar faðir forsetans, George Bush eldri, tapaði fyrir Bill Clinton í forsetakosningunum 1992 var það að stórum hluta vegna þess hann þótt ekki bera skynbragð á aðstæður hins venjulega launþega. Bush yngri hefur lagt mikið á sig til að sýnast betur heima í þessum efnum. En versnandi horfur í efnahagsmálum hafa gert að engu þá viðleitni Bush. Skoðanakannanir vestan hafs benda til að kjósendur hafi mun meiri trú á því John Kerry muni bæta efnahagsástandið. Hafa forystumenn demókrata lýst því yfir að Bush sé farinn að líkjas nátttrölli með tali sínu um batnandi horfur í efnahagsmálum. "Efnahagurinn stendur vel og fer batnandi," sagði Bush á fundi með fréttamönnum í Hvíta húsinu í fyrradag. "Í þessari kosningabaráttu ætlum við að leggja á áherslu á framtíðarsýn og hvernig efnahagurinn mun halda áfram að batna." Bush á hins vegar við vanda að etja því hagtölur sýna hið gagnstæða. Í fjóra mánuði í röð hefur hægt á fjölgun starfa, olíuverð hefur náð hverju hámarkinu á fætur öðru og einkaneysla er að dragast saman. Ef fram heldur sem horfir verður forsetatíð Bush yngri sú fyrsta frá því að Herbert Hoover var í Hvíta húsinu þar sem störfum fækkar í raun á kjörtímabilinu. Störf í Bandaríkjunum er nú 1,2 milljónum færri en þau voru þegar Bush tók við, þrátt fyrir um milljón ný störf hafi skapast. Þessu til viðbótar segja hagfræðingar á Bush eigi enga ása upp í erminni til að snúa taflinu sér í hag. Áhrif skattalækkana í upphafi kjörtímabilsnis eru að fjara út og bandaríski seðlabankinn undir forystu Alans Greenspans hefur notað öll þá ráð sem í hans valdi eru til að blása lífi í glæður bandarísks efnahags. Það sem gerir málið enn verra fyrir Bush er að efnahagsástandið er sýnu verst í þeim ríkjum sem gæti ráðið úrslitum í komandi forsetakosningum.
Erlent Fréttir Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Sjá meira