Erlent

Sex manns handteknir vegna bruna

Sex manns hafa verið handteknir vegna brunans í stórmarkaði í Paragvæ, sem kostaði 360 manns lífið um helgina. Þegar eldurinn kviknaði var dyrum markaðarins lokað svo að viðskiptavinirnir kæmust ekki út án þess að borga. Meðal hinna handteknu er eigandi stórmarkaðarins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×