Erlent

7 létust í sprengingu í Pakistan

Að minnsta kosti sjö eru látnir og nokkrir slasaðir eftir sprengingu við herjeppa í suð-vesturhluta Pakistan í morgun. Fjögurra kílógramma sprengju var komið fyrir á reiðhjóli og hún sprakk við herjeppann með þeim afleiðingum að nokkrir létu lífið samstundis og nokkrir til viðbótar létust eftir að þeir höfðu verið fluttir á sjúkrahús.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×