Sport

FH sækir Keflavík heim

Dregið hefur verið í töfluröð fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu á næsta ári. Dregið var í Landsbankadeild karla og kvenna ásamt 1. og 2. deild karla og má sjá dráttinn á ksi.is. Íslandsmeistarar FH sækja Keflavík heim í fyrstu umferð en stórleikur umferðarinnar er þó tvímælalaust leikur Fylkis og KR.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×