Sport

Hægt að kjósa í NBA-Stjörnuleikinn

Opnað hefur verið fyrir kosningu í Stjörnuleik NBA-körfuboltans sem fram fer í Denver 20. febrúar næstkomandi. Hægt er að kjósa um leikmenn á nba.com en má búast við mikilli skemmtun um stjörnuhelgina þar sem boðið er upp á þriggja stiga- og troðslukeppni sem og stjörnuleik nýliðanna, sem hingað til hefur ekki gefið Stjörnuleiknum sjálfum neitt eftir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×