Sport

Landsliðshópurinn valinn

Stefán Arnarson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, valdi í gær landsliðshóp sem tekur þátt í forkeppni að undankeppni heimsmeistaramótsins í Póllandi á sunnudag. Einn nýliði er í hópnum, Kristín Clausen úr Stjörnunni. Leikið verður við Litháen, Tyrkland, Pólland, Slóvakíu og Makedóníu. Tvær efstu þjóðirnar komast í undankeppnina sem fram fer í júní á næsta ári.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×