Fókus er kominn 19. nóvember 2004 00:01 Já, það er gleðidagur fyrir alla sem kaupa sér DV í dag. Tímaritið Fókus fylgir með, þeim til ómældrar ánægju. Þar er, líkt og alltaf, af nógu að taka: Valin eru bestu og verstu plötuumslögin. Alls komast 41 umslög á listana tvo. Mugison, Jón Ólafsson, Múm, Björn Thoroddsen, Solid i.v., Gummi Jóns, Brain Police, Þrjár systur. Hvar ætli þetta fólk sé á fagurfræðiskalanum? Miðopnan í Fókus er undirlögð undir þetta þar sem átta álitsgjafar skera út um það. Þeir eru Birgir Örn Thoroddsen Curver, Bjaddni Hell grafíker, Egill Harðar grafíker, Freyr Eyjólfsson popplandari, Helga Óskarsdóttir myndlistarmaður, Katrín.is, Magga Hugrún blaðamaður, Sigrún í Gjörningaklúbbnum og Grjóni Kjartans Tvíhöfði. Kristján Eggertsson fer fyrir hljómsveitinni Delicia Mini í Danmörku. Hún gaf nýlega út sína fyrstu plötu, Skuggi. Fjölmiðlarnir úti, Politiken, Gaffa, Danmarks Radio, P3, allir taka þeim opnum örmum. Gefa plötunni toppdóma og setja lögin efst á spilunarlistana. Kristján segir Fókus aðeins frá ævintýrinu. Frosti Runólfsson prýðir forsíðuna að þessu sinni. Hann segir frá heimildarmyndunum sínum um Mínus, útvarpsmanninn Freysa, dauða fjölskylduhundsins og gerð myndbands Gabríelu fyrir Björk. Frosti vinnur einnig að polaroid-bók um mafíuna sína, er í hljómsveitinni Klink og segir frá því hvernig geðklofa maður ýtti honum úr vör í bíóheimum. Einnig er viðtal við fyrirsætuna Þóru Lind Möller. Hún býr í Chicago, var eitt sinn valin Miss Colorado og vinnur fyrir sér þessa dagana í bikini í glergámi í frostinu. Þar sparkar hún í sundbolta til að reyna að lokka fólk til að kaupa sér ferð til Mexíkó. Hljómsveitin Jagúar er að gefa út sína þriðju plötu, Hello Somebody. Börkur gítarleikari lýsir því hvernig presturinn Gregory í lítilli babtistakirkju í Harlem opnaði augu drengjanna fyrir fátækt og því hversu ömurlegt messuhald lúthersmanna í Evrópu er. Þeir eru komnir með nýjan umboðsmann, einkavin Stevie Wonder. Strákarnir í Hæstu hendinni eru hæstánægðir með nýju plötuna sína. Unnar og Erpur, U-Fresh og BlazRoca söfnuðu saman nokkrum af helstu röppurum Norðurlanda til að rappa með sér. Unnar leynir á sér, er menntaður hagfræðingur, giftur, rekur fyrirtæki í Kaupmannahöfn og var eitt sinn þungavigtarboxari. ... ALLT ÞETTA OG MIKLU MIKLU MEIRA í Fókus, sem fylgir DV í dag. Menning Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira
Já, það er gleðidagur fyrir alla sem kaupa sér DV í dag. Tímaritið Fókus fylgir með, þeim til ómældrar ánægju. Þar er, líkt og alltaf, af nógu að taka: Valin eru bestu og verstu plötuumslögin. Alls komast 41 umslög á listana tvo. Mugison, Jón Ólafsson, Múm, Björn Thoroddsen, Solid i.v., Gummi Jóns, Brain Police, Þrjár systur. Hvar ætli þetta fólk sé á fagurfræðiskalanum? Miðopnan í Fókus er undirlögð undir þetta þar sem átta álitsgjafar skera út um það. Þeir eru Birgir Örn Thoroddsen Curver, Bjaddni Hell grafíker, Egill Harðar grafíker, Freyr Eyjólfsson popplandari, Helga Óskarsdóttir myndlistarmaður, Katrín.is, Magga Hugrún blaðamaður, Sigrún í Gjörningaklúbbnum og Grjóni Kjartans Tvíhöfði. Kristján Eggertsson fer fyrir hljómsveitinni Delicia Mini í Danmörku. Hún gaf nýlega út sína fyrstu plötu, Skuggi. Fjölmiðlarnir úti, Politiken, Gaffa, Danmarks Radio, P3, allir taka þeim opnum örmum. Gefa plötunni toppdóma og setja lögin efst á spilunarlistana. Kristján segir Fókus aðeins frá ævintýrinu. Frosti Runólfsson prýðir forsíðuna að þessu sinni. Hann segir frá heimildarmyndunum sínum um Mínus, útvarpsmanninn Freysa, dauða fjölskylduhundsins og gerð myndbands Gabríelu fyrir Björk. Frosti vinnur einnig að polaroid-bók um mafíuna sína, er í hljómsveitinni Klink og segir frá því hvernig geðklofa maður ýtti honum úr vör í bíóheimum. Einnig er viðtal við fyrirsætuna Þóru Lind Möller. Hún býr í Chicago, var eitt sinn valin Miss Colorado og vinnur fyrir sér þessa dagana í bikini í glergámi í frostinu. Þar sparkar hún í sundbolta til að reyna að lokka fólk til að kaupa sér ferð til Mexíkó. Hljómsveitin Jagúar er að gefa út sína þriðju plötu, Hello Somebody. Börkur gítarleikari lýsir því hvernig presturinn Gregory í lítilli babtistakirkju í Harlem opnaði augu drengjanna fyrir fátækt og því hversu ömurlegt messuhald lúthersmanna í Evrópu er. Þeir eru komnir með nýjan umboðsmann, einkavin Stevie Wonder. Strákarnir í Hæstu hendinni eru hæstánægðir með nýju plötuna sína. Unnar og Erpur, U-Fresh og BlazRoca söfnuðu saman nokkrum af helstu röppurum Norðurlanda til að rappa með sér. Unnar leynir á sér, er menntaður hagfræðingur, giftur, rekur fyrirtæki í Kaupmannahöfn og var eitt sinn þungavigtarboxari. ... ALLT ÞETTA OG MIKLU MIKLU MEIRA í Fókus, sem fylgir DV í dag.
Menning Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira