Enginn vafi á sigri Bush 3. nóvember 2004 00:01 MYND/AP Andy Card, starfsmannastjóri Hvíta hússins, sagði fyrir stundu að enginn vafi væri á því að George Bush færi með sigur af hólmi í Ohio og ynni þar með forsetakosningarnar. Úrslitin í kosningunum í Bandaríkjunum munu líklega velta á úrslitum kosninganna í Ohio-ríki en staðfest niðurstaða liggur ekki enn fyrir þar. Bush er engu að síður reiðubúinn að lýsa yfir sigri í kosningunum en samkvæmt útgönguspám hefur hann hlotið 254 kjörmenn af þeim 270 sem hann þarf til þess að tryggja sér Hvíta húsið. John Kerry, frambjóðandi demókrata, hefur samkvæmt nýjustu fréttum hlotið 242 kjörmenn. CNN-sjónvarpsstöðin spáði Kerry hins vegar sigri í Wisconsin-ríki fyrir stundu en tíu kjörmenn eru þar í boði. Ef rétt reynist er Kerry því kominn með 252 kjörmenn Kerry er ekki reiðubúinn að játa sig sigraðan þar sem enn er tvísýnt um úrslitin en John Edwards, varaforsetaefni demókrata, segir að tryggt verði að hvert einasta atkvæði verði talið. Þegar ríkir mikil sigurgleði í herbúðum Bush. 99 prósent atkvæða hafa verið talin í Ohio en á þessari stundu er ekki ljóst hvenær endanleg úrslit verða ljós, vegna vafaatkvæða. George Bush mun verða með yfirlýsingu í höfuðstöðvum repúblíkana síðar í dag. Erlent Forsetakosningar í Bandaríkjunum Fréttir Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fleiri fréttir Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sjá meira
Andy Card, starfsmannastjóri Hvíta hússins, sagði fyrir stundu að enginn vafi væri á því að George Bush færi með sigur af hólmi í Ohio og ynni þar með forsetakosningarnar. Úrslitin í kosningunum í Bandaríkjunum munu líklega velta á úrslitum kosninganna í Ohio-ríki en staðfest niðurstaða liggur ekki enn fyrir þar. Bush er engu að síður reiðubúinn að lýsa yfir sigri í kosningunum en samkvæmt útgönguspám hefur hann hlotið 254 kjörmenn af þeim 270 sem hann þarf til þess að tryggja sér Hvíta húsið. John Kerry, frambjóðandi demókrata, hefur samkvæmt nýjustu fréttum hlotið 242 kjörmenn. CNN-sjónvarpsstöðin spáði Kerry hins vegar sigri í Wisconsin-ríki fyrir stundu en tíu kjörmenn eru þar í boði. Ef rétt reynist er Kerry því kominn með 252 kjörmenn Kerry er ekki reiðubúinn að játa sig sigraðan þar sem enn er tvísýnt um úrslitin en John Edwards, varaforsetaefni demókrata, segir að tryggt verði að hvert einasta atkvæði verði talið. Þegar ríkir mikil sigurgleði í herbúðum Bush. 99 prósent atkvæða hafa verið talin í Ohio en á þessari stundu er ekki ljóst hvenær endanleg úrslit verða ljós, vegna vafaatkvæða. George Bush mun verða með yfirlýsingu í höfuðstöðvum repúblíkana síðar í dag.
Erlent Forsetakosningar í Bandaríkjunum Fréttir Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fleiri fréttir Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sjá meira