Erlent

Engar hótanir hafa borist

Þrátt fyrir óvænta innkomu Osama Bin Laden í kosningabaráttuna í gær, segir ráðherra Heimavarnarmála í Bandaríkjunum að engar hótanir hafi borist um hryðjuverk á kjördag. Hann hvetur því Bandaríkjamenn til þess að ganga ósmeykir til kjörklefa á þriðjudaginn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×