Erlent

Þarf frekari rannsóknir

Franskir læknar segja að þeir þurfi að rannsaka Yasser Arafat, í nokkra daga, til þess að komast að því hvaða sjúkdómur hrjái hann. Arafat var lagður inn á hersjúkrahús í París í dag. Talsmaður leiðtogans segir að hann hafi þjáðst af iðrakveisu, í að minnsta kosti þrjár vikur, en ljóst sé að eitthvað sé meira að honum en það. Getgátur hafa verið uppi um að Arafat sé með hvítblæði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×