Erlent

13 handteknir á Spáni

Lögreglan á Spáni hefur handtekið 13 menn, grunaða um að hafa ætlað að sprengja upp hæstarétt landsins. Að sögn lögregluyfirvalda stóð til að keyra trukk með 500 kílóum af sprengiefni að hæstaréttinum og sprengja hann í loft upp þar. Lögreglan hefur þó ekki enn fundið hið meinta sprengiefni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×