Erlent

Prósak slæmt fyrir börn

Prósaknotkun ungra barna getur leitt til geðrænna vandamála síðar í lífinu og óléttar konur ættu heldur ekki að nota þetta geðlyf. Þetta segja bandarískir vísindamenn sem hafa rannsakað áhrif lyfsins á mýs. Eins og stendur er prósak er eina geðlyfið sem unglingum undir átján ára aldri er gefið, eigi þeir við einhvers konar geðræn vandamál að stríða en læknar hafa hins vegar forðast að gefa ungum börnum lyfið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×