Erlent

Snarpur jarðskjálfti í Rúmeníu

Snarpur jarðskjálfti varð í Rúmeníu í gærkvöldi. Skjálftinn mældist 5,8 á Richter. Skjálftans varð víða vart í landinu og einnig í Tyrklandi, Moldavíu og Úkraínu. Ekki hafa borist fregnir af manntjóni en upptök skjálftans voru í Vrancea sem eru 175 kílómetra norðaustur af Búkarest.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×