Erlent

Samningaferlið í uppnámi

Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er í Japan þar sem hann hyggst ræða um samningaferlið fram undan. Ekki hefur verið fundað í deilunni lengi, þrátt fyrir áætlanir um samningafund í síðasta mánuði. Bandaríkjamenn krefjast þess að Norður-Kóreumenn láti af kjarnorkuvopnaáætlunum sínum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×