Erlent

Minnst átta létust í flugslysi

Að minnsta kosti átta létust þegar lítil flugvél nauðlenti nálægt Missouri í morgun. Þá er fimm þeirra fimtán sem í vélinni voru saknað, en tveir komust lífs af. Ekki er vitað hver orsök slyssins er, en líklegt er talið að vont veður hafi orðið þess valdandi að flugstjórinn hafi misst stjórn á vélinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×