Erlent

Barroso heimsækir ESB þjóðir

Fundurinn var liður í heimsókn Barroso til allra ríkja Evrópusambandsins áður en hann tekur við embætti í næsta mánuði. Á fundinum var meðal annars rætt um nýja stjórnarskrá Evrópusambandsins og hugsanlegar aðildarviðræður við Tyrkland. Pólland er stærst hinna tíu fyrrum kommúnistaríkja sem gengu í ESB 1. maí.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×