Erlent

Sambúð getur af sér drengi

Pör sem búa undir sama þaki á þeim tíma þegar barn er getið eru líklegri til að eignast stráka en pör sem ekki búa saman. Þetta kemur fram í nýrri bandarískri könnun sem virðist ótvírætt sýna að umhverfisaðstæður við getnað geti að einhverju leyti ákvarðað kyn barnsins. Munurinn er þó ekki ýkja mikill eða rétt um 1.5% en þennan mun virðist þó ekki hægt að útskýra með öðrum þáttum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×