Erlent

Fjöldauppsagnir hjá General Motors

Tugþúsundir manna hafa í dag safnast saman víðsvegar um Evrópu til þess að mótmæla fyrirhuguðum niðurskurði bandaríska stórfyrirtækisins General Motors í álfunni. Til stendur að útrýma allt að tólf þúsund störfum á næstunni í útibúum fyrirtækisins í Evrópu. Starfsmenn General Motors í Þýskalandi og Bretlandi hafa lagt niður störf undanfarna dag í mótmælaskyni og taka nú þátt í fjöldamótmælum sem haldin eru víðs vegar um Evrópu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×