Erlent

Viðloðnir gjöreyðingavopn Íraka?

Bandaríska leyniþjónustan CIA segir að danskt fyrirtæki hafi selt vélbúnað til fyrirtækis í Írak sem gat framleitt gjöreyðingarvopn í valdatíð Saddams Hússeins. Með því að breyta danska vélbúnaðinum og tengja hann við annan búnað hafi verið hægt að framleiða vopnin. Forstjóri Danska fyrirtækisins Niro A/S vísar þessu á bug og harmar að nafn fyrirtækisins skuli svert með þessum hætti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×