Erlent

Allawi til Bretlands

Iyad Allawi, forsætisráðherra Íraks, er kominn til Bretlands til viðræðna við Tony Blair, í kjölfar einnar blóðugustu viku Íraks síðan valdaskipti áttu sér stað í landinu. Meðal þess sem rætt verður er staða breska gíslins Kenneth Bigley, sem mannræningjar í Baghdad halda föngnum ásamt tveim Bandaríkjamönnum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×