Erlent

50 uppreisnarmenn felldir

Í það minnsta 50 íslamskir uppreisnarmenn voru drepnir af herliði Pakistana við landamæri Afganistan í dag. Herþyrlur og þotur Pakistana réðust á það sem herinn taldi vera þjálfunarbúðir fyrir erlenda hryðjuverkamenn. Búist við að tala látinna muni hækka.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×