Erlent

Vilja herða tökin

Ísraelskar hersveitir réðust inn í palestínskar flóttamannabúðir í morgun og er stefnt að því að herða tökin þar í því augnamiði að koma í veg fyrir eldflaugaárásir á Ísrael. Tugir byssumanna börðust við hersveitirnar í Jabalya-búðunum, og er einn sagður fallinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×