Erlent

Olíuverð ekki hærra í 20 ár

Heimsmarkaðsverð á olíu hefur ekki verið hærra í tuttugu ár en fatið kostar nú 45,35 dollara. Ótryggt ástand í Írak og Venesúela, fellibylur á Mexíkóflóa og ófremdarástand hjá rússneska olíurisanum Yukon eru sagðar ástæður hækkunarinnar. Íslensk olíufélög telja engar forsendur fyrir þessu verði og vonast til þess að ekki komi til frekari verðhækkana hér á landi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×