Erlent

Íþróttadeild stofnuð í Vatíkaninu

Ákveðið hefur verið að stofna íþróttadeild í Vatíkaninu til þess að höfða til þeirra milljóna sem fylgjast með Ólympíuleikunum í Aþenu síðar í mánuðinum. Talsmenn páfagarðs telja íþróttir hafa á síðustu árum fjarlægst upprunalegan tilgang sinn og vilja því leggja sitt af mörkum til þess að grunnhugmyndirnar á bak við íþróttaiðkun komi í ljós á ný.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×