Erlent

Fordæma árásina í Baquba

Bandaríkjamenn fordæma sjálfsmorðssprengjuárásina í Baquba í Írak í gær. Talsmaður Hvíta hússins sagði í gærkvöldi að árásin myndi ekki draga úr áætlunum Bandaríkjamanna um uppbyggingu landsins. Um 70 manns fórust og nærri 60 særðust í árásinni sem er sú mannskæðasta frá því að Írakar tóku við völdum í landinu fyrir mánuði. Hvíta húsið segir árásina harmleik og að hún sanni að írakska þjóðin þurfi að losna undan oki hryðjuverkamanna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×