Fjármálavandræði ungs fólks aukast 12. júní 2004 00:01 Því miður sjáum við oft mikla fjölskylduharmleiki vegna ábyrgðarmennsku," sagði Ásta S. Helgadóttir, forstöðumaður Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna, um ábyrgðir foreldra eða annarra ættingja á lántökum ungs fólks. Fjölgun hefur orðið á milli ára á fólki innan tvítugs sem leitað hefur til ráðgjafarstofunnar vegna þess að það hefur steypt sér í fjárhagsvanda, sem það ræður ekki við án aðstoðar. "Oftar en ekki er ungt fólk með ábyrgðarmenn, foreldra, ættingja eða aðra," sagði Ásta. Hún sagði það þó lofsvert að þróunin hefði verið sú, bæði hjá bönkum og sparisjóðum, að nú væri meira farið að athuga viðskiptasögu viðkomandi. Þá hefðu bankar, viðskiptaráðuneytið og Neytendasamtökin skrifað undir samkomulag varðandi ábyrgðarmennsku árið 2001, þar sem bönkunum væri gert skylt að upplýsa ábyrgðarmenn um það sem þeir væru að gangast undir. Ef skuldin væri yfir milljón væri það skylda að aðalskuldari færi í greiðslumat. "Aðalmálið er það, að aðgangurinn að fjármagni er auðveldari," sagði Ásta. "Eftir því sem frelsið eykst krefst það meiri varkárni af einstaklingunum. Auglýsingamennskan af öllu tagi er orðin mjög mikil meðal ungs fólks, en mér finnst jafnframt þurfa að horfa til ábyrgðar foreldranna. Þeir þurfa líka að uppfræða börnin um þessi mál, því þarna spila svo margir þættir inn í. Við lifum í miklu neyslusamfélagi," bætti Ásta við. "Að sjálfsögðu erum við fyrirmyndir barnanna okkar og þurfum að haga okkur samkvæmt því." Grunnskólarnir hafa nú tekið fjármálafræðslu inn í lífsleikni og sagði Ásta það af mjög af hinu góða. Hún kvaðst sjálf vera með fræðslu í Foreldrahúsi fyrir 15 - 18 ára unglinga. Þar fyndi hún best hversu brýn þörf væri fyrir slíkt efni. Þess skal getið vegna missagnar í Fréttablaðinu í gær, að símatímar ráðgjafarstofunnar eru alla daga frá kl. 9 - 12. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Sjá meira
Því miður sjáum við oft mikla fjölskylduharmleiki vegna ábyrgðarmennsku," sagði Ásta S. Helgadóttir, forstöðumaður Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna, um ábyrgðir foreldra eða annarra ættingja á lántökum ungs fólks. Fjölgun hefur orðið á milli ára á fólki innan tvítugs sem leitað hefur til ráðgjafarstofunnar vegna þess að það hefur steypt sér í fjárhagsvanda, sem það ræður ekki við án aðstoðar. "Oftar en ekki er ungt fólk með ábyrgðarmenn, foreldra, ættingja eða aðra," sagði Ásta. Hún sagði það þó lofsvert að þróunin hefði verið sú, bæði hjá bönkum og sparisjóðum, að nú væri meira farið að athuga viðskiptasögu viðkomandi. Þá hefðu bankar, viðskiptaráðuneytið og Neytendasamtökin skrifað undir samkomulag varðandi ábyrgðarmennsku árið 2001, þar sem bönkunum væri gert skylt að upplýsa ábyrgðarmenn um það sem þeir væru að gangast undir. Ef skuldin væri yfir milljón væri það skylda að aðalskuldari færi í greiðslumat. "Aðalmálið er það, að aðgangurinn að fjármagni er auðveldari," sagði Ásta. "Eftir því sem frelsið eykst krefst það meiri varkárni af einstaklingunum. Auglýsingamennskan af öllu tagi er orðin mjög mikil meðal ungs fólks, en mér finnst jafnframt þurfa að horfa til ábyrgðar foreldranna. Þeir þurfa líka að uppfræða börnin um þessi mál, því þarna spila svo margir þættir inn í. Við lifum í miklu neyslusamfélagi," bætti Ásta við. "Að sjálfsögðu erum við fyrirmyndir barnanna okkar og þurfum að haga okkur samkvæmt því." Grunnskólarnir hafa nú tekið fjármálafræðslu inn í lífsleikni og sagði Ásta það af mjög af hinu góða. Hún kvaðst sjálf vera með fræðslu í Foreldrahúsi fyrir 15 - 18 ára unglinga. Þar fyndi hún best hversu brýn þörf væri fyrir slíkt efni. Þess skal getið vegna missagnar í Fréttablaðinu í gær, að símatímar ráðgjafarstofunnar eru alla daga frá kl. 9 - 12.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Sjá meira