Erlent

Borgarstjóri hættir

Borgarstjóri Kaupmannahafnar, Jens Mikkelsen, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í næstu kosningum en hann hefur gegnt embættinu síðan árið 1989. Mikkelsen neitar því alfarið að ákvörðun hans tengist mikill gagnrýni sem hann hefur orðið fyrir eftir að hafa þegið andvirði hálfrar milljónar íslenskra króna frá fasteignafélagi til styrktar heimilislausum. Mikkelsen var sakaður um að hafa notað féð til að fjármagna sumarleyfi fjölskyldu sinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×