Kolbrún Ýr hóf keppni 14. ágúst 2004 00:01 Skagastúlkan Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir var fyrsti Íslendingurinn sem tók þátt á Ólympíuleikunum í Aþenu er hún stakk sér til sunds í 100 metra flugsundi. Sundið gekk ágætlega hjá Kolbrúnu og hún var ekki fjarri því að slá Íslandsmet sitt er hún kom í mark á 1:02,33 mínútum. Engu að síður náði hún sínum næstbesta tíma í greininni. Kolbrún var kát og brosmild er blaðamaður Fréttablaðsins hitti hana rétt eftir sundið. "Mér líður bara vel og mér leið vel í sundinu. Ég var ekkert voðalega stressuð heldur tók þetta bara eins og hvert annað mót. Þetta er minn næstbesti tími í greininni þannig að ég er sátt," sagði Kolbrún og brosti sínu. "Ég ætlaði mér að slá Íslandsmetið en ég var ekkert mjög langt frá því. Síðustu metrarnir klikkuðu aðeins en annars var þetta bara mjög fínt." Kolbrúnu leiðist ekki lífið í Aþenu en hún segir að þessar aðstæður eigi ákaflega vel við hana. "Mér finnst alveg æðislegt að synda hérna. Ég þrífst á þessu að hafa fullt af fólki og heyra í Íslendingunum hvetja mann. Þetta er alveg magnað," sagði Kolbrún sem var að synda á sínum öðrum leikum og hún er staðráðin í að synda á fleiri Ólympíuleikum. "Ég á að minnsta kosti eina leika eftir. Það er í það minnsta stefnan í dag en svo veit maður aldrei hvað gerist. Það er svo mikil upplifun að vera á svona leikum og þetta vil ég upplifa aftur." Íþróttir Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Sjá meira
Skagastúlkan Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir var fyrsti Íslendingurinn sem tók þátt á Ólympíuleikunum í Aþenu er hún stakk sér til sunds í 100 metra flugsundi. Sundið gekk ágætlega hjá Kolbrúnu og hún var ekki fjarri því að slá Íslandsmet sitt er hún kom í mark á 1:02,33 mínútum. Engu að síður náði hún sínum næstbesta tíma í greininni. Kolbrún var kát og brosmild er blaðamaður Fréttablaðsins hitti hana rétt eftir sundið. "Mér líður bara vel og mér leið vel í sundinu. Ég var ekkert voðalega stressuð heldur tók þetta bara eins og hvert annað mót. Þetta er minn næstbesti tími í greininni þannig að ég er sátt," sagði Kolbrún og brosti sínu. "Ég ætlaði mér að slá Íslandsmetið en ég var ekkert mjög langt frá því. Síðustu metrarnir klikkuðu aðeins en annars var þetta bara mjög fínt." Kolbrúnu leiðist ekki lífið í Aþenu en hún segir að þessar aðstæður eigi ákaflega vel við hana. "Mér finnst alveg æðislegt að synda hérna. Ég þrífst á þessu að hafa fullt af fólki og heyra í Íslendingunum hvetja mann. Þetta er alveg magnað," sagði Kolbrún sem var að synda á sínum öðrum leikum og hún er staðráðin í að synda á fleiri Ólympíuleikum. "Ég á að minnsta kosti eina leika eftir. Það er í það minnsta stefnan í dag en svo veit maður aldrei hvað gerist. Það er svo mikil upplifun að vera á svona leikum og þetta vil ég upplifa aftur."
Íþróttir Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Sjá meira