Nýir bakverðir mæta til leiks 30. nóvember 2004 00:01 Bæði lið Njarðvíkur og KR stefna að því að tefla fram nýjum erlendum leikmönnum þegar liðið mætast í áttundu umferð 1. deildar kvenna í körfubolta í kvöld en þá fara einnig fram leikur Grindavíkur og Hauka og leikur toppliða Keflavíkur og ÍS í Keflavík. Njarðvík hefur fengið til sín fyrrum unglingalandsliðskonu frá Serbíu og Svartfjallalandi, Veru Janjic, en KR hefur fengið til sig bandarískan bakvörð að nafni Cori Williston fyrir þennan sex stiga leik í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Á heimsíðu körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur kemur fram að Janjic muni styrkja liðið mikið með góðum sendingum og hittni sinni ef marka það sem sést hefur til hennar á fyrstu æfingum hennar með liðinu. Á heimasíðu KR kemur fram að Cori geti spilað stöðu leikstjórnanda, skotbakvarðar og lítils framherja, að hún lék í fjögur ár fyrir Oral Roberts háskólann, þaðan sem hún útskrifaðist síðastliðið vor. Á háskólaferlinum setti hún skólamet fyrir besta þriggja stiga nýtingu og vítanýtingu, auk þess að vera ellefta konan til að skora yfir 1000 stig í sögu skólans. Báðar eru þessir leikmenn bakverðir og jafnaldrar (22 ára) en nokkuð hefur vantað upp á leikstjórn beggja liða í vetur enda hafa þau tapað flestum boltum í deildinni. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur í fallbaráttu 1. deildarinnar en Njarðvík er fyrir hann tveimur stigum á undan KR þökk sé 51-62 sigri liðsins í fyrri leik liðanna í vesturbænum í október. Körfubolti Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Sjá meira
Bæði lið Njarðvíkur og KR stefna að því að tefla fram nýjum erlendum leikmönnum þegar liðið mætast í áttundu umferð 1. deildar kvenna í körfubolta í kvöld en þá fara einnig fram leikur Grindavíkur og Hauka og leikur toppliða Keflavíkur og ÍS í Keflavík. Njarðvík hefur fengið til sín fyrrum unglingalandsliðskonu frá Serbíu og Svartfjallalandi, Veru Janjic, en KR hefur fengið til sig bandarískan bakvörð að nafni Cori Williston fyrir þennan sex stiga leik í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Á heimsíðu körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur kemur fram að Janjic muni styrkja liðið mikið með góðum sendingum og hittni sinni ef marka það sem sést hefur til hennar á fyrstu æfingum hennar með liðinu. Á heimasíðu KR kemur fram að Cori geti spilað stöðu leikstjórnanda, skotbakvarðar og lítils framherja, að hún lék í fjögur ár fyrir Oral Roberts háskólann, þaðan sem hún útskrifaðist síðastliðið vor. Á háskólaferlinum setti hún skólamet fyrir besta þriggja stiga nýtingu og vítanýtingu, auk þess að vera ellefta konan til að skora yfir 1000 stig í sögu skólans. Báðar eru þessir leikmenn bakverðir og jafnaldrar (22 ára) en nokkuð hefur vantað upp á leikstjórn beggja liða í vetur enda hafa þau tapað flestum boltum í deildinni. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur í fallbaráttu 1. deildarinnar en Njarðvík er fyrir hann tveimur stigum á undan KR þökk sé 51-62 sigri liðsins í fyrri leik liðanna í vesturbænum í október.
Körfubolti Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Sjá meira