Erlent

Þrettán Nepölum rænt í Írak

Þrettán nepölskum ríkisborgurum var rænt í Írak í dag að því er nepalska utanríkisráðuneytið tilkynnti fyrir stundu. Fólkið er allt starfsmenn jórdansks fyrirtækis og hafði verið sent á þess vegum til Íraks til að vinna. Að sögn nepalska utanríkisráðuneytisins var því rænt þegar það var að stíga upp í bifreið, stuttu eftir komuna til landsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×