Liverpool undir í hálfleik 8. desember 2004 00:01 Liverpool er 1-0 undir gegn Olympiakos á Anfield í loka leik B-riðils í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu en hálfleikur er kominn í leikina. Það var sjálfur Rivaldo sem skoraði markið beint úr aukaspyrnu, en spurningarmerki má setja við Antonio Nuez í því marki en hann hoppaði úr veggnum og bjó til gat sem Rivaldo skaut í gegnum. Liverpool hefur þó verið mun betri aðilinn og eru óheppnir að vera ekki búnir að setja mark. Í hinum leik riðilsins er Monaco að sigra Deportivo á Riazor og því Liverpool á leið útúr keppninni eins og staðan er núna. Í B-riðli er Real Madrid 1-0 yfir gegn Roma í Róm með marki frá Ronaldo. Í hinum leiknum er ennþá markalaust hjá Bayern Leverkusen og Dynamo Kiew. Í C-riðli hefur Juventus fengið á sig sitt fyrsta mark í keppninni, en þeir eru 1-0 undir gegn Maccabi Tel-Aviv. Í hinum leiknum er staðan 1-1 hjá Ajax og Bayern Munich. Roy Makaay kom bæjurum yfir en Tomas Galasek jafnaði fimm mínútum fyrir hálfleik. Í D-riðli er markalaust hjá Man Utd og Fenerbahce en Lyon er að vinna Spörtu frá Prag 2-0. Þeir Mickael Essien og Honorato da Silva Nilmar skoruðu mörk Frakkanna. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Fleiri fréttir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Sjá meira
Liverpool er 1-0 undir gegn Olympiakos á Anfield í loka leik B-riðils í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu en hálfleikur er kominn í leikina. Það var sjálfur Rivaldo sem skoraði markið beint úr aukaspyrnu, en spurningarmerki má setja við Antonio Nuez í því marki en hann hoppaði úr veggnum og bjó til gat sem Rivaldo skaut í gegnum. Liverpool hefur þó verið mun betri aðilinn og eru óheppnir að vera ekki búnir að setja mark. Í hinum leik riðilsins er Monaco að sigra Deportivo á Riazor og því Liverpool á leið útúr keppninni eins og staðan er núna. Í B-riðli er Real Madrid 1-0 yfir gegn Roma í Róm með marki frá Ronaldo. Í hinum leiknum er ennþá markalaust hjá Bayern Leverkusen og Dynamo Kiew. Í C-riðli hefur Juventus fengið á sig sitt fyrsta mark í keppninni, en þeir eru 1-0 undir gegn Maccabi Tel-Aviv. Í hinum leiknum er staðan 1-1 hjá Ajax og Bayern Munich. Roy Makaay kom bæjurum yfir en Tomas Galasek jafnaði fimm mínútum fyrir hálfleik. Í D-riðli er markalaust hjá Man Utd og Fenerbahce en Lyon er að vinna Spörtu frá Prag 2-0. Þeir Mickael Essien og Honorato da Silva Nilmar skoruðu mörk Frakkanna.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Fleiri fréttir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Sjá meira