Erlent

ETA talin ábyrg fyrir sprengingu

Sprenging varð á skrifstofum fasteignafélags í miðborg Bilbaó á Spáni í dag. Enginn særðist í sprengingunni, sem ekki var mjög öflug, en minnir á aðra sem varð í síðustu viku. ETA, aðskilnaðarsamtök Baska, eru talin hafa staðið á bak við hana.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×