Neyðarástand á Flórída 15. ágúst 2004 00:01 Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Flórída eftir að fellibylurinn Charley lagði heilu byggðirnar í rúst. Björgunarsveitir leita fólks og annar öflugur stormur er á hraðferð upp að ströndum skagans. Gríðarleg eyðilegging blasir við þar sem fellibylurinn Charley fór um. Heilu byggðirnar eru í rúst og hundruða er saknað. Óvíst er um örlög þess þar sem enginn veit hversu margir flýðu svæðið og hverjir urðu eftir. Vitað er að þrettán fórust en óttast er að sú tala muni hækka. Tjónið nemur hundruðum milljarða króna. Ástandið á Flórída hefur ekki verið verra frá því að fellibylurinn Andrew gekk yfir árið 1992. Neyðarbirgðir og aðstoð standa til boða og Bush forseti kom síðdegis á svæðið til að sýna íbúum og ríkisstjóranum, Jeb Bush, stuðning. Hann lýsti í dag yfir neyðarástandi í ríkinu sem þýður að ríkisstuðningur frá Washington kemur til greina. Stjórnmálaskýrendur hafa í dag bent á að fellibylurinn Andrew hafi reynst Bush eldri erfiður árið 1992 og að tafir á ríkisstuðningi hafi hugsanlega kostað hann dýrmæt atkvæði. Tvær milljónir manna eru án rafmagns og hundruð þúsunda vatnlaus. Skólar verða víða lokaðir um hríð vegna skemmda, símalínur og farsímakerfi eru í lamasessi og margir óttast að bíræfnir glæpamenn brjótist inn í yfirgefin heimili þeirra sem flýðu. Íbúar Flórídaskagans verða einnig að búa sig undir meira óveður því nokkur fjöldi hitabeltisstorma er á sömu leið og Charley fór. Hitabeltisstormurinn Earl stefnir í sömu átt og er talið líklegt að hann muni dýpka og verða fellibylur áður en yfir lýkur. Bandaríska veðurstofan gerir reyndar ráð fyrir því að tólf til fimmtán öflugir hitabeltisstormar muni ríða yfir svæðið á næstu vikum og mánuðum, að sex til átta þeirra breytist í fellibyli og að tveir til fjórir þeirra verði mjög sterkir og öflugir fellibylir á borð við Charley. Erlent Fréttir Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Flórída eftir að fellibylurinn Charley lagði heilu byggðirnar í rúst. Björgunarsveitir leita fólks og annar öflugur stormur er á hraðferð upp að ströndum skagans. Gríðarleg eyðilegging blasir við þar sem fellibylurinn Charley fór um. Heilu byggðirnar eru í rúst og hundruða er saknað. Óvíst er um örlög þess þar sem enginn veit hversu margir flýðu svæðið og hverjir urðu eftir. Vitað er að þrettán fórust en óttast er að sú tala muni hækka. Tjónið nemur hundruðum milljarða króna. Ástandið á Flórída hefur ekki verið verra frá því að fellibylurinn Andrew gekk yfir árið 1992. Neyðarbirgðir og aðstoð standa til boða og Bush forseti kom síðdegis á svæðið til að sýna íbúum og ríkisstjóranum, Jeb Bush, stuðning. Hann lýsti í dag yfir neyðarástandi í ríkinu sem þýður að ríkisstuðningur frá Washington kemur til greina. Stjórnmálaskýrendur hafa í dag bent á að fellibylurinn Andrew hafi reynst Bush eldri erfiður árið 1992 og að tafir á ríkisstuðningi hafi hugsanlega kostað hann dýrmæt atkvæði. Tvær milljónir manna eru án rafmagns og hundruð þúsunda vatnlaus. Skólar verða víða lokaðir um hríð vegna skemmda, símalínur og farsímakerfi eru í lamasessi og margir óttast að bíræfnir glæpamenn brjótist inn í yfirgefin heimili þeirra sem flýðu. Íbúar Flórídaskagans verða einnig að búa sig undir meira óveður því nokkur fjöldi hitabeltisstorma er á sömu leið og Charley fór. Hitabeltisstormurinn Earl stefnir í sömu átt og er talið líklegt að hann muni dýpka og verða fellibylur áður en yfir lýkur. Bandaríska veðurstofan gerir reyndar ráð fyrir því að tólf til fimmtán öflugir hitabeltisstormar muni ríða yfir svæðið á næstu vikum og mánuðum, að sex til átta þeirra breytist í fellibyli og að tveir til fjórir þeirra verði mjög sterkir og öflugir fellibylir á borð við Charley.
Erlent Fréttir Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira