Innlent

Verslunarmiðstöð í Fjarðarbyggð

Fyrsta skóflustungan að verslunarmiðstöð í Fjarðabyggð var tekin í gær. Byggingin verður 2.500 fermetrar að stærð og hefur hlotið nafnið „Molinn“. Molinn mun rísa í miðbæ Reyðarfjarðar, milli Búðareyrar og Strandgötu. Framkvæmdir fara strax á fullt enda gera áætlanir ráð fyrir að verslunarmiðstöðin taki til starfa strax í desember á þessu ári.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×