Viðskipti Guðmundur Karl ráðinn sjóðstjóri hjá Landsbréfum Guðmundur Karl Guðmundsson hefur verið ráðinn sjóðstjóri hjá Landsbréfum hf. Guðmundur Karl hefur víðtæka reynslu af störfum á fjármálamörkuðum. Viðskipti innlent 13.9.2013 12:37 WOW air mun hefja flug til Stokkhólms Hafa fundið fyrir aukinni eftirspurn Íslendinga á flugi til og frá Svíþjóð. Viðskipti innlent 13.9.2013 11:53 Twitter stefnir að skráningu á hlutabréfamarkað Hefur skilað gögnum til bandaríska fjármálaeftirlitsins en ekki er vitað hvenær útboð hefst. Viðskipti erlent 12.9.2013 22:24 Heildarlaun félaga í VR hækkað um 7% Heildarlaun félaga í VR hafa hækkað um tæp 7% milli ára samkvæmt launakönnun sem kynnt var í dag. Viðskipti innlent 12.9.2013 16:23 Sjávarútvegur í þversögn - Gerir upp í evrum Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir ákveðna þversögn í því fólgna að sjávarútvegurinn geri upp í evrum á meðan forsvarsmenn þeirra séu á móti inngöngu í Evrópusambandið. Viðskipti innlent 12.9.2013 14:35 O'Brian stýrir framleiðslu á nýjasta leik CCP Framleiðsla á nýjum tölvuleik CCP, EVE: Valkyrie, er í fullum gangi. Nýverið gekk fyrirtækið frá ráðningu Owen O'Brian sem mun starfa á skrifstofu fyrirtækisins í Newcastle á Englandi. Viðskipti innlent 12.9.2013 14:23 Eimskip ætti að upplýsa markaðsaðila betur Í morgunkorni Íslandsbanka í morgun er Eimskip hvatt til að upplýsa markaðsaðila betur hvers vegna Samkeppniseftirlitið framkvæmdi húsleit í starfstöðvum nokkurra félaga innan Eimskips samstæðunnar. Viðskipti innlent 12.9.2013 11:56 Hundruð tölvuskeyta á milli Jóns Ásgeirs og Lárusar Jón Ásgeir Jóhannesson og Lárus Welding, forstjóri Glitnis, skiptust á tölvupósti í á fimmta hundrað skipti á tímabilinu sem til rannsóknar var í svokölluðu Aurum-máli sérstaks saksóknara, frá því síðla árs 2007 og fram á mitt ár 2008. Viðskipti innlent 12.9.2013 09:45 Canon vélar í Ljósmyndaskólann og Tækniskólann Nýherji, umboðsaðili Canon á Íslandi, undirritaði í dag samninga við Ljósmyndaskólann og Ljósmyndadeild Tækniskólans. Viðskipti innlent 12.9.2013 09:14 Mögulegur hraði fer í 8 terabit á sekúndu Nettæknifyrirtækið Ciena Corporation hefur upplýst að ljósleiðaratengiveitan Farice á Íslandi hafi valið svonefnda GeoMesh-lausn Ciena til að uppfæra ljósleiðarann Farice-1, sem fyrst var tekinn í notkun árið 2004. Viðskipti innlent 12.9.2013 07:00 Hlutabréf Apple falla áfram í verði Vonbrigði með verðlagningu og skort á nýbreytni í nýjum iPhone-símtækjum Apple virðast ýta undir verðfall bréfa fyrirtækisins. Nýir símar og stýrikerfi sagðir ólíklegir til að auka markaðshlutdeild Apple. Viðskipti erlent 12.9.2013 07:00 Líklega von á nýju iPhone-símunum fyrir jól "Mig grunar að símarnir komi til landsins fyrir jól,“ segir Bjarni Ákason, framkvæmastjóri Epli.is, sem er umboðsaðili fyrir Apple hér á landi, spurður hvenær von sé á nýjum iPhone símum til landsins sem voru kynntir í gærkvöldi. Viðskipti innlent 11.9.2013 22:15 Norðurorka fær rafmagnsbíl Norðurorka fékk í dag rafmagnsbíl afhentan og segir forstjóri fyrirtækisins að mikilvægt sé að taka þátt í framþróuninni með því að reka rafmagnsbíl. Viðskipti innlent 11.9.2013 14:35 Rannsókn á skipafélögunum gæti tekið mánuði Rannsókn Samkeppniseftirlitsins (SE) á mögulegu ólöglegu samráði og hugsanlega misnotkun á markaðsráðandi stöðu hjá Eimskip, Samskip og ýmsum dótturfélögum, gæti tekið vikur og jafnvel mánuði. Viðskipti innlent 11.9.2013 14:09 Forstjórar Deutsche Bank áfram saman Deutsche Bank, stærsti banki Þýskalands, hefur ákveðið að halda forstjórum sínum tveimur fram til ársins 2017. Viðskipti erlent 11.9.2013 13:17 EVE Online í hópi þeirra bestu hjá Sameinuðu þjóðunum Netleikurinn EVE Online, sem tölvuleikjafyrirtækið CCP gefur út, er í hópi fimm sigurvegara í flokki afþreyingar og leikja í samkeppni Sameinuðu þjóðanna. Viðskipti innlent 11.9.2013 11:38 Alcoa ekki lengur hjá Dow Jones Bank of America og Hewlett Packard verða ekki heldur í úrvalsvísitölu Dow Jones. Viðskipti erlent 11.9.2013 09:30 Krónan ekki verið veikari síðan um miðjan júní Evran fóri úr því að kosta 158,2 krónur í 160,4 krónur. Bandaríkjadalur fór úr því að kosta 119,8 krónur í 121,5 krónur. Viðskipti innlent 11.9.2013 09:13 Innkalla 780 þúsund bifreiðar Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur tilkynnt um innköllun á um 780 þúsund bifreiðum fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Ástæðan er galli í fjöðrunarbúnaði. Viðskipti innlent 11.9.2013 08:50 Ólík þróun heilbrigðismerki Gengi hlutabréfa skráðra félaga er sagt endurspegla ágætlega afkomu og stemningu á markaði. Hækkanir hér eru svipaðar og úti. Verð í hærri kanti en hvergi nærri bóluverði. Viðskipti innlent 11.9.2013 07:00 Meiri velta á Visa-kortunum Um sjö prósenta heildarveltuaukning var á kreditkortaviðskiptum með íslensk Visakreditkort í ágúst síðastliðnum ef miðað er við sama tímabil árið 2012. Viðskipti innlent 11.9.2013 07:00 Ísfélagið greiddi 1,2 milljarða króna í arð Hagnaður Ísfélagsins í Vestmannaeyjum nam 3,4 milljörðum króna á síðasta ári. Af arðgreiðslu síðasta árs rann tæpur milljarður til stærsta eigandans. Eignir félagsins nema 28 milljörðum. Viðskipti innlent 11.9.2013 07:00 Eimskip lækkaði við húsleit Gengi hlutabréfa Eimskips lækkaði um 2,2 prósent í kauphallarviðskiptum gærdagsins eftir fregnir af húsleit Samkeppniseftirlitsins. Viðskipti innlent 11.9.2013 07:00 Segir rekstur álversins þungan Álverið í Straumsvík skilaði tapi á síðasta ári í fyrsta sinn í um tuttugu ár og stjórnendur þess hafa undanfarið þurft að fara í miklar aðhalds- og sparnaðaraðgerðir. Rannveig segir álverið hafa þurft að ganga lengra í þeim efnum en áður. Viðskipti innlent 11.9.2013 07:00 Þyngdarmet slegið hjá Norðlenska Rúmlega 550 kílóa holdanaut frá Breiðabóli á Svalbarðsströnd kom til slátrunar á Akureyri. Viðskipti innlent 10.9.2013 21:28 iPhone 5c og 5s kynntir til leiks Apple kynnir litríka viðbót við iPhone-fjölskylduna. Viðskipti erlent 10.9.2013 19:04 Neikvæð afkoma á 2. fjórðungi Tekjuafkoma hins opinbera var neikvæð um 16,3 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi 2013. Viðskipti innlent 10.9.2013 18:21 Arngrímur ráðinn flugverndarstjóri WOW Arngrímur Guðmundsson hefur verið ráðinn sem flugverndarstjóri á flugrekstrarsviði WOW air. Viðskipti innlent 10.9.2013 15:00 Fingrafaraskanni í nýjasta iPhone símanum? Kynning hjá Apple hefst klukkan 18 að íslenskum tíma þar sem fyrirtækið ætlar að kynna nýjar vörur frá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 10.9.2013 14:41 Linda tekur við hlutverki fjárfestatengils hjá Marel Linda Jónsdóttir, framkvæmdastjóri fjárstýringar hjá Marel hf. hefur tekið við hlutverki fjárfestatengils félagsins af Helgu Björk Eiríksdóttur. Viðskipti innlent 10.9.2013 13:59 « ‹ ›
Guðmundur Karl ráðinn sjóðstjóri hjá Landsbréfum Guðmundur Karl Guðmundsson hefur verið ráðinn sjóðstjóri hjá Landsbréfum hf. Guðmundur Karl hefur víðtæka reynslu af störfum á fjármálamörkuðum. Viðskipti innlent 13.9.2013 12:37
WOW air mun hefja flug til Stokkhólms Hafa fundið fyrir aukinni eftirspurn Íslendinga á flugi til og frá Svíþjóð. Viðskipti innlent 13.9.2013 11:53
Twitter stefnir að skráningu á hlutabréfamarkað Hefur skilað gögnum til bandaríska fjármálaeftirlitsins en ekki er vitað hvenær útboð hefst. Viðskipti erlent 12.9.2013 22:24
Heildarlaun félaga í VR hækkað um 7% Heildarlaun félaga í VR hafa hækkað um tæp 7% milli ára samkvæmt launakönnun sem kynnt var í dag. Viðskipti innlent 12.9.2013 16:23
Sjávarútvegur í þversögn - Gerir upp í evrum Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir ákveðna þversögn í því fólgna að sjávarútvegurinn geri upp í evrum á meðan forsvarsmenn þeirra séu á móti inngöngu í Evrópusambandið. Viðskipti innlent 12.9.2013 14:35
O'Brian stýrir framleiðslu á nýjasta leik CCP Framleiðsla á nýjum tölvuleik CCP, EVE: Valkyrie, er í fullum gangi. Nýverið gekk fyrirtækið frá ráðningu Owen O'Brian sem mun starfa á skrifstofu fyrirtækisins í Newcastle á Englandi. Viðskipti innlent 12.9.2013 14:23
Eimskip ætti að upplýsa markaðsaðila betur Í morgunkorni Íslandsbanka í morgun er Eimskip hvatt til að upplýsa markaðsaðila betur hvers vegna Samkeppniseftirlitið framkvæmdi húsleit í starfstöðvum nokkurra félaga innan Eimskips samstæðunnar. Viðskipti innlent 12.9.2013 11:56
Hundruð tölvuskeyta á milli Jóns Ásgeirs og Lárusar Jón Ásgeir Jóhannesson og Lárus Welding, forstjóri Glitnis, skiptust á tölvupósti í á fimmta hundrað skipti á tímabilinu sem til rannsóknar var í svokölluðu Aurum-máli sérstaks saksóknara, frá því síðla árs 2007 og fram á mitt ár 2008. Viðskipti innlent 12.9.2013 09:45
Canon vélar í Ljósmyndaskólann og Tækniskólann Nýherji, umboðsaðili Canon á Íslandi, undirritaði í dag samninga við Ljósmyndaskólann og Ljósmyndadeild Tækniskólans. Viðskipti innlent 12.9.2013 09:14
Mögulegur hraði fer í 8 terabit á sekúndu Nettæknifyrirtækið Ciena Corporation hefur upplýst að ljósleiðaratengiveitan Farice á Íslandi hafi valið svonefnda GeoMesh-lausn Ciena til að uppfæra ljósleiðarann Farice-1, sem fyrst var tekinn í notkun árið 2004. Viðskipti innlent 12.9.2013 07:00
Hlutabréf Apple falla áfram í verði Vonbrigði með verðlagningu og skort á nýbreytni í nýjum iPhone-símtækjum Apple virðast ýta undir verðfall bréfa fyrirtækisins. Nýir símar og stýrikerfi sagðir ólíklegir til að auka markaðshlutdeild Apple. Viðskipti erlent 12.9.2013 07:00
Líklega von á nýju iPhone-símunum fyrir jól "Mig grunar að símarnir komi til landsins fyrir jól,“ segir Bjarni Ákason, framkvæmastjóri Epli.is, sem er umboðsaðili fyrir Apple hér á landi, spurður hvenær von sé á nýjum iPhone símum til landsins sem voru kynntir í gærkvöldi. Viðskipti innlent 11.9.2013 22:15
Norðurorka fær rafmagnsbíl Norðurorka fékk í dag rafmagnsbíl afhentan og segir forstjóri fyrirtækisins að mikilvægt sé að taka þátt í framþróuninni með því að reka rafmagnsbíl. Viðskipti innlent 11.9.2013 14:35
Rannsókn á skipafélögunum gæti tekið mánuði Rannsókn Samkeppniseftirlitsins (SE) á mögulegu ólöglegu samráði og hugsanlega misnotkun á markaðsráðandi stöðu hjá Eimskip, Samskip og ýmsum dótturfélögum, gæti tekið vikur og jafnvel mánuði. Viðskipti innlent 11.9.2013 14:09
Forstjórar Deutsche Bank áfram saman Deutsche Bank, stærsti banki Þýskalands, hefur ákveðið að halda forstjórum sínum tveimur fram til ársins 2017. Viðskipti erlent 11.9.2013 13:17
EVE Online í hópi þeirra bestu hjá Sameinuðu þjóðunum Netleikurinn EVE Online, sem tölvuleikjafyrirtækið CCP gefur út, er í hópi fimm sigurvegara í flokki afþreyingar og leikja í samkeppni Sameinuðu þjóðanna. Viðskipti innlent 11.9.2013 11:38
Alcoa ekki lengur hjá Dow Jones Bank of America og Hewlett Packard verða ekki heldur í úrvalsvísitölu Dow Jones. Viðskipti erlent 11.9.2013 09:30
Krónan ekki verið veikari síðan um miðjan júní Evran fóri úr því að kosta 158,2 krónur í 160,4 krónur. Bandaríkjadalur fór úr því að kosta 119,8 krónur í 121,5 krónur. Viðskipti innlent 11.9.2013 09:13
Innkalla 780 þúsund bifreiðar Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur tilkynnt um innköllun á um 780 þúsund bifreiðum fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Ástæðan er galli í fjöðrunarbúnaði. Viðskipti innlent 11.9.2013 08:50
Ólík þróun heilbrigðismerki Gengi hlutabréfa skráðra félaga er sagt endurspegla ágætlega afkomu og stemningu á markaði. Hækkanir hér eru svipaðar og úti. Verð í hærri kanti en hvergi nærri bóluverði. Viðskipti innlent 11.9.2013 07:00
Meiri velta á Visa-kortunum Um sjö prósenta heildarveltuaukning var á kreditkortaviðskiptum með íslensk Visakreditkort í ágúst síðastliðnum ef miðað er við sama tímabil árið 2012. Viðskipti innlent 11.9.2013 07:00
Ísfélagið greiddi 1,2 milljarða króna í arð Hagnaður Ísfélagsins í Vestmannaeyjum nam 3,4 milljörðum króna á síðasta ári. Af arðgreiðslu síðasta árs rann tæpur milljarður til stærsta eigandans. Eignir félagsins nema 28 milljörðum. Viðskipti innlent 11.9.2013 07:00
Eimskip lækkaði við húsleit Gengi hlutabréfa Eimskips lækkaði um 2,2 prósent í kauphallarviðskiptum gærdagsins eftir fregnir af húsleit Samkeppniseftirlitsins. Viðskipti innlent 11.9.2013 07:00
Segir rekstur álversins þungan Álverið í Straumsvík skilaði tapi á síðasta ári í fyrsta sinn í um tuttugu ár og stjórnendur þess hafa undanfarið þurft að fara í miklar aðhalds- og sparnaðaraðgerðir. Rannveig segir álverið hafa þurft að ganga lengra í þeim efnum en áður. Viðskipti innlent 11.9.2013 07:00
Þyngdarmet slegið hjá Norðlenska Rúmlega 550 kílóa holdanaut frá Breiðabóli á Svalbarðsströnd kom til slátrunar á Akureyri. Viðskipti innlent 10.9.2013 21:28
iPhone 5c og 5s kynntir til leiks Apple kynnir litríka viðbót við iPhone-fjölskylduna. Viðskipti erlent 10.9.2013 19:04
Neikvæð afkoma á 2. fjórðungi Tekjuafkoma hins opinbera var neikvæð um 16,3 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi 2013. Viðskipti innlent 10.9.2013 18:21
Arngrímur ráðinn flugverndarstjóri WOW Arngrímur Guðmundsson hefur verið ráðinn sem flugverndarstjóri á flugrekstrarsviði WOW air. Viðskipti innlent 10.9.2013 15:00
Fingrafaraskanni í nýjasta iPhone símanum? Kynning hjá Apple hefst klukkan 18 að íslenskum tíma þar sem fyrirtækið ætlar að kynna nýjar vörur frá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 10.9.2013 14:41
Linda tekur við hlutverki fjárfestatengils hjá Marel Linda Jónsdóttir, framkvæmdastjóri fjárstýringar hjá Marel hf. hefur tekið við hlutverki fjárfestatengils félagsins af Helgu Björk Eiríksdóttur. Viðskipti innlent 10.9.2013 13:59