Viðskipti

Hlutabréf Apple falla áfram í verði

Vonbrigði með verðlagningu og skort á nýbreytni í nýjum iPhone-símtækjum Apple virðast ýta undir verðfall bréfa fyrirtækisins. Nýir símar og stýrikerfi sagðir ólíklegir til að auka markaðshlutdeild Apple.

Viðskipti erlent

Segir rekstur álversins þungan

Álverið í Straumsvík skilaði tapi á síðasta ári í fyrsta sinn í um tuttugu ár og stjórnendur þess hafa undanfarið þurft að fara í miklar aðhalds- og sparnaðaraðgerðir. Rannveig segir álverið hafa þurft að ganga lengra í þeim efnum en áður.

Viðskipti innlent