Viðskipti innlent MBA-nám við Háskóla Íslands Háskóli Íslands tekur árlega á móti í kringum 40 manns í tveggja ára MBA-nám. Í vor munu 39 einstaklingar útskrifast og bætast þá í hóp þeirra 135 einstaklinga sem útskrifast hafa með MBA-gráðu frá Háskóla Íslands. MBA-námið skiptist í kjarna og valnámskeið, auk lokaverkefnis. Viðskipti innlent 25.4.2007 06:15 MBA-nám við Háskólann í Reykjavík Undanfarin þrjú ár hefur Háskólinn í Reykjavík útskrifað um fimmtíu nemendur árlega úr tveggja ára MBA-námi. Sama verður uppi á teningnum þann 2. júní þegar 52 nemendur sækja prófskírteini sín. Frá upphafi munu þá rétt tæplega 250 manns hafa útskrifast úr náminu. Viðskipti innlent 25.4.2007 06:15 Undirstaðan er traust Þegar Kristófer Kólumbus fetaði síðbúinn í fótspor Leifs Eiríkssonar gerði hann það á kostnað Ferdínands kóngs og Ísabellu drottningar, sem buðu honum skip, áhöfn og fjármuni til að fara með spánskan fána, kaþólska krossa og herlið til að nema lönd. Viðskipti innlent 25.4.2007 06:00 Lífið eftir kosningar Forsvarsmenn stjórnmálaflokka sitja fyrir svörum um hvers fyrirtæki landsins megi vænta eftir komandi kosningar á hádegisverðarfundi Félag viðskipta- og hagfræðinga á Grand Hóteli á morgun. Viðskipti innlent 25.4.2007 06:00 Enn meiri krónubréf Í gærmorgun var tilkynnt um fjögurra milljarða króna krónubréfaútgáfu. Krónubréf eru skuldabréf í íslenskum krónum sem gefin eru út erlendis. Í Vegvísi Landsbankans segir að þar með sé krónubréfaútgáfan komin í 22 milljarða króna í apríl. Í mánuðinum hafa bréf að andvirði fjórtán milljarða króna fallið á gjalddaga. Viðskipti innlent 25.4.2007 06:00 Þörf er á stöðugri uppfræðslu Forstöðumaður Evrópuréttarstofnunar Háskólans í Reykjavík segir íslenska fyrirtækjarekendur þurfa á stöðugri uppfræðslu í Evrópurétti að halda. Auðunn Arnórsson hitti Peter Dyrberg að máli, en hann kemur hingað reglulega til kennslu. Viðskipti innlent 25.4.2007 06:00 Starfsframinn tók nýja stefnu Þátttaka Hrannar Marinósdóttur í MBA-námi Háskólans í Reykjavík varð til þess að starfsferill hennar tók nýja stefnu. Áður en hún hóf nám hafði hún starfað lengi sem blaðamaður og þyrsti í breytingar. „Ég var orðin dálítið þreytt á blaðamennskunni og langaði til að gera eitthvað nýtt. Ég hafði heyrt góðar sögur af MBA-náminu í Háskólanum í Reykjavík og ákvað að láta slag standa.“ Viðskipti innlent 25.4.2007 06:00 Besta fjárfestingin hingað til Þegar Elísabet Sveinsdóttir hóf MBA-nám við Háskóla Íslands fyrir tæpum tveimur árum gegndi hún fullu starfi sem forstöðumaður einstaklingssviðs á markaðsdeild Glitnis. Hún var því á kafi í náminu á þeim tíma er Glitnir var að leggja Íslandsbankanafninu. Viðskipti innlent 25.4.2007 06:00 Týndu börnin koma fram Nú bíð ég pollrólegur eftir að uppgjörahrinan í Kauphöllinni hefjist. Bankarnir verða í fluggír eins og greiningardeildirnir spá og sjáum við væntanlega ótrúlegar tölur. Hvaða heilvita manni hefði dottið það í hug að Exista ætti eftir að hagnast um fimmtíu milljarða króna á einum ársfjórðungi? Viðskipti innlent 25.4.2007 06:00 Ósammála um virði „síðasta móhíkanans“ Síðustu viðskipti í Vinnslustöðinni eru langt yfir væntanlegu yfirtökutilboði ráðandi hluthafa. Fimm milljörðum munar á tilboðum þeirra og Landsbankans. Viðskipti innlent 25.4.2007 05:45 Hagkerfið sagt leita í jafnvægisástand Hratt dregur úr viðskiptahalla og verðubólgumarkmið nást og haldast í lok árs. Um leið eykst atvinnuleysi að því er segir í nýrri þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins. Viðskipti innlent 25.4.2007 05:30 Búa til tækifæri í heimabyggð Með stofnun vísindagarða og rannsóknarseturs í Skagafirði standa vonir til þess að efla atvinnulíf og bjóða ungu fólki atvinnu við hæfi í heimabyggð. Viðskipti innlent 25.4.2007 05:15 Alþjóðlegar áherslur af ólíkum toga Í maí rennur út umsóknarfrestur fyrir næstu hópa í MBA-námi Háskólans í Reykjavík og Háskóla Íslands. Grundvallarmunur er á alþjóðlegri nálgun skólanna tveggja sem vert er að hafa í huga ef valið stendur þeirra á milli. Viðskipti innlent 25.4.2007 05:15 Mótmæla uppboði á tollkvótum Samtök verslunar og þjónustu mótmæla því að frítollakvótar vegna innflutnings kjöts og osta skuli hafa verið boðnir upp og seldir fyrir rúmar 430 milljónir króna. Fullyrða samtökin að ef almennir kvótar vegna sömu vara verða boðnir upp í júní og seljast á svipuðu verði og í fyrra gæti ríkið haft um sex hundruð milljónir króna í tekjur af kvótasölu vegna þessara vara í ár. Viðskipti innlent 25.4.2007 05:00 Bjartsýnin allsráðandi Neytendur eru bjartsýnir um þessar mundir. Þetta sýnir væntingavísitala Gallup sem birt var í gær. Stendur hún nú í 139,8 stigum. Er það þriðja hæsta gildi hennar frá upphafi. Viðskipti innlent 25.4.2007 05:00 Bláa lónið metið á fjóra milljarða Nýtt hlutafé selt fyrir hálfan milljarð til að styðja við vöxt. Grindavíkurbær selur hlut sinn í félaginu. Viðskipti innlent 25.4.2007 04:45 Tryggir starfshætti tryggingasala Fjármálaeftirlitið (FME) hefur sent frá sér umræðuskjal með drögum um leiðbeinandi tilmæli um starfshætti vátryggingasölumanna, miðlara, umboðsmanna og vátryggingafélaga. Þar er meðal annars reynt að tryggja nákvæmni upplýsinga og koma í veg fyrir ósanngjarnar fullyrðingar sölumanns vátryggingafélaga í garð annarra tryggingafélaga. Viðskipti innlent 25.4.2007 04:15 Helmingsveltuaukning með hlutabréf OMX Kauphallarsamstæðan OMX skilaði hagnaði upp á 257 milljónir sænskra króna á fyrsta ársfjórðungi. Það jafngildir 2,4 milljörðum íslenskra króna. Samstæðan rekur kauphallir víða á Norðurlöndunum, meðal annars hér, og í Eystrasaltslöndunum. Til samanburðar nam hagnaður samstæðunnar 244 milljónum sænskra króna á sama tíma í fyrra. Það jafngildir rétt rúmlega 2,3 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent 25.4.2007 04:15 Fleiri nafna-breytingar Nafnabreytingar fyrirtækja er íþróttagrein sem hefur verið að færast í vöxt. Íslandsbanki varð að Glitni í fyrra og SPV breyttist yfir í Byr sparisjóð. Á dögunum tók Olíufélagið upp hið frumlega nafn N1 og Kaupþing er aftur orðið Kaupþing. Viðskipti innlent 25.4.2007 04:00 Kaupa búnað frá Svíþjóð SPRON verðbréf hf. og Saga Capital fjárfestingarbanki á Akureyri hafa fest kaup á viðskiptakerfi frá sænska upplýsingatæknifélaginu Orc Software sem sérhæfir sig í hugbúnaðargerð fyrir kauphallarviðskipti. Um er að ræða sams konar miðlunarkerfi og Kaupþing hefur notað við sína verðbréfamiðlun með góðum árangri. Viðskipti innlent 25.4.2007 04:00 Frumkvöðlastarf á Norðurlandi vestra Nýverið lauk námskeiðinu Sóknarbraut sem Impra nýsköpunarmiðstöð gekkst fyrir á Skagaströnd og Blönduósi. Sóknarbraut er hagnýtt námskeið um stofnun og rekstur fyrirtækja þar sem þátttakendur vinna með eigin hugmyndir eða fyrirtæki. Alls tóku ellefu frumkvöðlar frá Norðurlandi vestra þátt í námskeiðinu. Viðskipti innlent 25.4.2007 03:45 Styrkja stöðuna í Suður-Ameríku Samskip hafa styrkt stöðu sína í frystivöru- og flutningsmiðlun í Suður-Ameríku með samstarfssamningum við argentínska flutningafélagið Transaltic SA annars vegar og brasilíska flutningafélagið Unitrader International hins vegar. Viðskipti innlent 25.4.2007 03:30 Teygja sig nú um mestallan heim Samskip hafa tekið upp samstarf við flutningafyrirtækið Gulf Agency Company (GAC) sem er með höfuðstöðvar í Dubai. Peder Winther, framkvæmdastjóri frystivöruflutningasviðs Samskipa, tilkynnti um samstarfið við opnun sjávarútvegssýningarinnar í Brussel (Europan Seafood Exposition) í gær. Viðskipti innlent 25.4.2007 03:00 Toytoa fer fram úr GM Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur tekið fram úr bandaríska bílaframleiðandanum General Motors og flaggar nú titlinum umsvifamesti bílaframleiðandi í heimi. Þetta er í samræmi við áætlanir fyrirtækisins um að fara „fram úr“ bandaríska fyrirtækinu á þessu ári. Viðskipti innlent 25.4.2007 00:01 Nærri tvöfalt meiri hagnaður hjá Nýherja Nýherji skilaði 105 milljóna króna hagnaði á fyrsta fjórðungi þessa árs. Á sama tíma í fyrra nam hagnaður fyrirtækisins 54,3 milljónum króna. Tekjur fyrirtækisins voru umfram áætlanir. Vöxtur var mikill í sölu á netþjónum undir merkjum IBM, hugbúnaði, símkerfum og vörum frá Canon og fartölvum Lenovo, sem keypti fartölvuframleiðslu IBM árið 2004. Viðskipti innlent 24.4.2007 15:00 FME setur tryggingasölumönnum skýrar reglur Fjármálaeftirlitið hefur sent frá sér umræðuskjal með drögum að leiðbeinandi tilmælum um starfshætti vátryggingasölumanna, vátryggingamiðlara, vátryggingaumboðsmanna og vátryggingafélaga. Tilmælin eru til að tryggja ýmsar skyldur tryggingasölumanna. Þar á meðal til að koma í veg fyrir að tryggingasölumenn fari með ónákvæmar upplýsingar og setji fram ósanngjarnar fullyrðingar í garð annarra vátryggingaaðila. Viðskipti innlent 24.4.2007 14:50 Pétur Pétursson ráðinn framkvæmdastjóri tekjusviðs 365 miðla Pétur Pétursson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri tekjusviðs 365 miðla ehf. Pétur hefur störf hjá félaginu í næsta mánuði. Innan tekjusviðs fer fram öll sala áskrifta á sjónvarpsstöðvum 365 miðla og auglýsingasala ljósvakamiðla félagsins og Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 24.4.2007 11:32 VGI ehf. selt Icelandic Group hf. hefur selt öll hlutabréf sín í fyrirtækinu VGI ehf. Kaupandi er Samhentir-Kassagerð ehf., en bæði fyrirtæki starfa á umbúðamarkaði. Kaupverð er ekki gefið upp. Viðskipti innlent 24.4.2007 05:15 Fimm sjóðir að sameinast Stjórnir Lífeyrissjóðs Hf. Eimskipafélags Íslands, Lífeyrissjóðs Flugvirkjafélags Íslands, Lífeyrissjóðs Mjólkursamsölunnar, Eftirlaunasjóðs starfsmanna Olíuverzlunar Íslands og Lífeyrissjóðs starfsmanna Áburðarverksmiðju ríkisins hafa ritað undir viljayfirlýsingu um sameiningu sjóðanna. Tillaga þess efnis verður lögð fyrir sjóðfélaga á næsta ársfundi sjóðanna. Viðskipti innlent 24.4.2007 05:00 Hvað eru Dow Jones og Nasdaq? Dow Jones er fyrirtæki sem meðal annars gefur út dagblaðið Wall Street Journal og ýmis viðskiptatímarit en er frægast fyrir eina af nokkrum hlutabréfavísitölum sem fyrirtækið reiknar út, Dow Jones Industrial Average, oftast bara kölluð Dow Jones. Viðskipti innlent 23.4.2007 14:31 « ‹ ›
MBA-nám við Háskóla Íslands Háskóli Íslands tekur árlega á móti í kringum 40 manns í tveggja ára MBA-nám. Í vor munu 39 einstaklingar útskrifast og bætast þá í hóp þeirra 135 einstaklinga sem útskrifast hafa með MBA-gráðu frá Háskóla Íslands. MBA-námið skiptist í kjarna og valnámskeið, auk lokaverkefnis. Viðskipti innlent 25.4.2007 06:15
MBA-nám við Háskólann í Reykjavík Undanfarin þrjú ár hefur Háskólinn í Reykjavík útskrifað um fimmtíu nemendur árlega úr tveggja ára MBA-námi. Sama verður uppi á teningnum þann 2. júní þegar 52 nemendur sækja prófskírteini sín. Frá upphafi munu þá rétt tæplega 250 manns hafa útskrifast úr náminu. Viðskipti innlent 25.4.2007 06:15
Undirstaðan er traust Þegar Kristófer Kólumbus fetaði síðbúinn í fótspor Leifs Eiríkssonar gerði hann það á kostnað Ferdínands kóngs og Ísabellu drottningar, sem buðu honum skip, áhöfn og fjármuni til að fara með spánskan fána, kaþólska krossa og herlið til að nema lönd. Viðskipti innlent 25.4.2007 06:00
Lífið eftir kosningar Forsvarsmenn stjórnmálaflokka sitja fyrir svörum um hvers fyrirtæki landsins megi vænta eftir komandi kosningar á hádegisverðarfundi Félag viðskipta- og hagfræðinga á Grand Hóteli á morgun. Viðskipti innlent 25.4.2007 06:00
Enn meiri krónubréf Í gærmorgun var tilkynnt um fjögurra milljarða króna krónubréfaútgáfu. Krónubréf eru skuldabréf í íslenskum krónum sem gefin eru út erlendis. Í Vegvísi Landsbankans segir að þar með sé krónubréfaútgáfan komin í 22 milljarða króna í apríl. Í mánuðinum hafa bréf að andvirði fjórtán milljarða króna fallið á gjalddaga. Viðskipti innlent 25.4.2007 06:00
Þörf er á stöðugri uppfræðslu Forstöðumaður Evrópuréttarstofnunar Háskólans í Reykjavík segir íslenska fyrirtækjarekendur þurfa á stöðugri uppfræðslu í Evrópurétti að halda. Auðunn Arnórsson hitti Peter Dyrberg að máli, en hann kemur hingað reglulega til kennslu. Viðskipti innlent 25.4.2007 06:00
Starfsframinn tók nýja stefnu Þátttaka Hrannar Marinósdóttur í MBA-námi Háskólans í Reykjavík varð til þess að starfsferill hennar tók nýja stefnu. Áður en hún hóf nám hafði hún starfað lengi sem blaðamaður og þyrsti í breytingar. „Ég var orðin dálítið þreytt á blaðamennskunni og langaði til að gera eitthvað nýtt. Ég hafði heyrt góðar sögur af MBA-náminu í Háskólanum í Reykjavík og ákvað að láta slag standa.“ Viðskipti innlent 25.4.2007 06:00
Besta fjárfestingin hingað til Þegar Elísabet Sveinsdóttir hóf MBA-nám við Háskóla Íslands fyrir tæpum tveimur árum gegndi hún fullu starfi sem forstöðumaður einstaklingssviðs á markaðsdeild Glitnis. Hún var því á kafi í náminu á þeim tíma er Glitnir var að leggja Íslandsbankanafninu. Viðskipti innlent 25.4.2007 06:00
Týndu börnin koma fram Nú bíð ég pollrólegur eftir að uppgjörahrinan í Kauphöllinni hefjist. Bankarnir verða í fluggír eins og greiningardeildirnir spá og sjáum við væntanlega ótrúlegar tölur. Hvaða heilvita manni hefði dottið það í hug að Exista ætti eftir að hagnast um fimmtíu milljarða króna á einum ársfjórðungi? Viðskipti innlent 25.4.2007 06:00
Ósammála um virði „síðasta móhíkanans“ Síðustu viðskipti í Vinnslustöðinni eru langt yfir væntanlegu yfirtökutilboði ráðandi hluthafa. Fimm milljörðum munar á tilboðum þeirra og Landsbankans. Viðskipti innlent 25.4.2007 05:45
Hagkerfið sagt leita í jafnvægisástand Hratt dregur úr viðskiptahalla og verðubólgumarkmið nást og haldast í lok árs. Um leið eykst atvinnuleysi að því er segir í nýrri þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins. Viðskipti innlent 25.4.2007 05:30
Búa til tækifæri í heimabyggð Með stofnun vísindagarða og rannsóknarseturs í Skagafirði standa vonir til þess að efla atvinnulíf og bjóða ungu fólki atvinnu við hæfi í heimabyggð. Viðskipti innlent 25.4.2007 05:15
Alþjóðlegar áherslur af ólíkum toga Í maí rennur út umsóknarfrestur fyrir næstu hópa í MBA-námi Háskólans í Reykjavík og Háskóla Íslands. Grundvallarmunur er á alþjóðlegri nálgun skólanna tveggja sem vert er að hafa í huga ef valið stendur þeirra á milli. Viðskipti innlent 25.4.2007 05:15
Mótmæla uppboði á tollkvótum Samtök verslunar og þjónustu mótmæla því að frítollakvótar vegna innflutnings kjöts og osta skuli hafa verið boðnir upp og seldir fyrir rúmar 430 milljónir króna. Fullyrða samtökin að ef almennir kvótar vegna sömu vara verða boðnir upp í júní og seljast á svipuðu verði og í fyrra gæti ríkið haft um sex hundruð milljónir króna í tekjur af kvótasölu vegna þessara vara í ár. Viðskipti innlent 25.4.2007 05:00
Bjartsýnin allsráðandi Neytendur eru bjartsýnir um þessar mundir. Þetta sýnir væntingavísitala Gallup sem birt var í gær. Stendur hún nú í 139,8 stigum. Er það þriðja hæsta gildi hennar frá upphafi. Viðskipti innlent 25.4.2007 05:00
Bláa lónið metið á fjóra milljarða Nýtt hlutafé selt fyrir hálfan milljarð til að styðja við vöxt. Grindavíkurbær selur hlut sinn í félaginu. Viðskipti innlent 25.4.2007 04:45
Tryggir starfshætti tryggingasala Fjármálaeftirlitið (FME) hefur sent frá sér umræðuskjal með drögum um leiðbeinandi tilmæli um starfshætti vátryggingasölumanna, miðlara, umboðsmanna og vátryggingafélaga. Þar er meðal annars reynt að tryggja nákvæmni upplýsinga og koma í veg fyrir ósanngjarnar fullyrðingar sölumanns vátryggingafélaga í garð annarra tryggingafélaga. Viðskipti innlent 25.4.2007 04:15
Helmingsveltuaukning með hlutabréf OMX Kauphallarsamstæðan OMX skilaði hagnaði upp á 257 milljónir sænskra króna á fyrsta ársfjórðungi. Það jafngildir 2,4 milljörðum íslenskra króna. Samstæðan rekur kauphallir víða á Norðurlöndunum, meðal annars hér, og í Eystrasaltslöndunum. Til samanburðar nam hagnaður samstæðunnar 244 milljónum sænskra króna á sama tíma í fyrra. Það jafngildir rétt rúmlega 2,3 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent 25.4.2007 04:15
Fleiri nafna-breytingar Nafnabreytingar fyrirtækja er íþróttagrein sem hefur verið að færast í vöxt. Íslandsbanki varð að Glitni í fyrra og SPV breyttist yfir í Byr sparisjóð. Á dögunum tók Olíufélagið upp hið frumlega nafn N1 og Kaupþing er aftur orðið Kaupþing. Viðskipti innlent 25.4.2007 04:00
Kaupa búnað frá Svíþjóð SPRON verðbréf hf. og Saga Capital fjárfestingarbanki á Akureyri hafa fest kaup á viðskiptakerfi frá sænska upplýsingatæknifélaginu Orc Software sem sérhæfir sig í hugbúnaðargerð fyrir kauphallarviðskipti. Um er að ræða sams konar miðlunarkerfi og Kaupþing hefur notað við sína verðbréfamiðlun með góðum árangri. Viðskipti innlent 25.4.2007 04:00
Frumkvöðlastarf á Norðurlandi vestra Nýverið lauk námskeiðinu Sóknarbraut sem Impra nýsköpunarmiðstöð gekkst fyrir á Skagaströnd og Blönduósi. Sóknarbraut er hagnýtt námskeið um stofnun og rekstur fyrirtækja þar sem þátttakendur vinna með eigin hugmyndir eða fyrirtæki. Alls tóku ellefu frumkvöðlar frá Norðurlandi vestra þátt í námskeiðinu. Viðskipti innlent 25.4.2007 03:45
Styrkja stöðuna í Suður-Ameríku Samskip hafa styrkt stöðu sína í frystivöru- og flutningsmiðlun í Suður-Ameríku með samstarfssamningum við argentínska flutningafélagið Transaltic SA annars vegar og brasilíska flutningafélagið Unitrader International hins vegar. Viðskipti innlent 25.4.2007 03:30
Teygja sig nú um mestallan heim Samskip hafa tekið upp samstarf við flutningafyrirtækið Gulf Agency Company (GAC) sem er með höfuðstöðvar í Dubai. Peder Winther, framkvæmdastjóri frystivöruflutningasviðs Samskipa, tilkynnti um samstarfið við opnun sjávarútvegssýningarinnar í Brussel (Europan Seafood Exposition) í gær. Viðskipti innlent 25.4.2007 03:00
Toytoa fer fram úr GM Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur tekið fram úr bandaríska bílaframleiðandanum General Motors og flaggar nú titlinum umsvifamesti bílaframleiðandi í heimi. Þetta er í samræmi við áætlanir fyrirtækisins um að fara „fram úr“ bandaríska fyrirtækinu á þessu ári. Viðskipti innlent 25.4.2007 00:01
Nærri tvöfalt meiri hagnaður hjá Nýherja Nýherji skilaði 105 milljóna króna hagnaði á fyrsta fjórðungi þessa árs. Á sama tíma í fyrra nam hagnaður fyrirtækisins 54,3 milljónum króna. Tekjur fyrirtækisins voru umfram áætlanir. Vöxtur var mikill í sölu á netþjónum undir merkjum IBM, hugbúnaði, símkerfum og vörum frá Canon og fartölvum Lenovo, sem keypti fartölvuframleiðslu IBM árið 2004. Viðskipti innlent 24.4.2007 15:00
FME setur tryggingasölumönnum skýrar reglur Fjármálaeftirlitið hefur sent frá sér umræðuskjal með drögum að leiðbeinandi tilmælum um starfshætti vátryggingasölumanna, vátryggingamiðlara, vátryggingaumboðsmanna og vátryggingafélaga. Tilmælin eru til að tryggja ýmsar skyldur tryggingasölumanna. Þar á meðal til að koma í veg fyrir að tryggingasölumenn fari með ónákvæmar upplýsingar og setji fram ósanngjarnar fullyrðingar í garð annarra vátryggingaaðila. Viðskipti innlent 24.4.2007 14:50
Pétur Pétursson ráðinn framkvæmdastjóri tekjusviðs 365 miðla Pétur Pétursson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri tekjusviðs 365 miðla ehf. Pétur hefur störf hjá félaginu í næsta mánuði. Innan tekjusviðs fer fram öll sala áskrifta á sjónvarpsstöðvum 365 miðla og auglýsingasala ljósvakamiðla félagsins og Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 24.4.2007 11:32
VGI ehf. selt Icelandic Group hf. hefur selt öll hlutabréf sín í fyrirtækinu VGI ehf. Kaupandi er Samhentir-Kassagerð ehf., en bæði fyrirtæki starfa á umbúðamarkaði. Kaupverð er ekki gefið upp. Viðskipti innlent 24.4.2007 05:15
Fimm sjóðir að sameinast Stjórnir Lífeyrissjóðs Hf. Eimskipafélags Íslands, Lífeyrissjóðs Flugvirkjafélags Íslands, Lífeyrissjóðs Mjólkursamsölunnar, Eftirlaunasjóðs starfsmanna Olíuverzlunar Íslands og Lífeyrissjóðs starfsmanna Áburðarverksmiðju ríkisins hafa ritað undir viljayfirlýsingu um sameiningu sjóðanna. Tillaga þess efnis verður lögð fyrir sjóðfélaga á næsta ársfundi sjóðanna. Viðskipti innlent 24.4.2007 05:00
Hvað eru Dow Jones og Nasdaq? Dow Jones er fyrirtæki sem meðal annars gefur út dagblaðið Wall Street Journal og ýmis viðskiptatímarit en er frægast fyrir eina af nokkrum hlutabréfavísitölum sem fyrirtækið reiknar út, Dow Jones Industrial Average, oftast bara kölluð Dow Jones. Viðskipti innlent 23.4.2007 14:31