Viðskipti innlent

Kaupa búnað frá Svíþjóð

SPRON verðbréf hf. og Saga Capital fjárfestingarbanki á Akureyri hafa fest kaup á viðskiptakerfi frá sænska upplýsingatæknifélaginu Orc Software sem sérhæfir sig í hugbúnaðargerð fyrir kauphallarviðskipti.

Um er að ræða sams konar miðlunarkerfi og Kaupþing hefur notað við sína verðbréfamiðlun með góðum árangri.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×