Viðskipti innlent

Hvað eru Dow Jones og Nasdaq?

Kári Stefánsson, forstjóri Decode, skrifar undir þegar félagið var skráð á NASDAQ.
Kári Stefánsson, forstjóri Decode, skrifar undir þegar félagið var skráð á NASDAQ. MYND/NASDAQ

Dow Jones er fyrirtæki sem meðal annars gefur út dagblaðið Wall Street Journal og ýmis viðskiptatímarit en er frægast fyrir eina af nokkrum hlutabréfavísitölum sem fyrirtækið reiknar út, Dow Jones Industrial Average, oftast bara kölluð Dow Jones.

Nafnið er fengið frá tveimur af þremur stofnendum fyrirtækisins, Charles Dow og Edward Jones. Sá þriðji hét Charles Bergstresser en sennilega hefur Bergstresser ekki þótt nógu þjált nafn til að fá að fljóta með Dow og Jones.

Lestu allt svarið á Vísindavef Háskóla Íslands






Fleiri fréttir

Sjá meira


×