Sport Víkingur einum sigri frá Olís-deildinni Víkingur Reykjavík vann mikilvægan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti Fjölni í öðrum leik liðanna í umspili um laust sæti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili, 25-29. Handbolti 28.4.2023 21:20 Ronaldo skoraði er Al-Nassr komst aftur á sigurbraut Eftir tþrjá leiki í röð án sigurs vann Al-Nassr öruggan 4-0 sigur gegn Al-Raed í sádí-arabísku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 28.4.2023 20:29 Kristian tryggði Ajax sigur í Íslendingaslag Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði eina mark leiksins er Jong Ajax vann 1-0 útisigur gegn Kristóferi Inga Kristinssyni og félögum hans í Venlo í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.4.2023 19:57 Vann serbneska titilinn á mettíma en óvíst að hann haldi áfram með liðið Hinn serbneski og íslenski Miloš Milojević stýrði Rauðu Stjörnunni til serbneska meistaratitilsins í fótbolta á mettíma á dögunum. Það er þó óvíst að hann stýri liðinu á næstu leiktíð. Fótbolti 28.4.2023 19:31 Aron hetja Horsens í Íslendingaslag Aron Sigurðarson skoraði jöfnunarmark Horsens er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Aroni Elísi Þrándarsyni og félögum hans í OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 28.4.2023 18:56 Vítaklúður Hlínar kom ekki að sök | Diljá kom inn á í tapi Íslendingalið Kristianstad, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur, vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Á sama tíma máttu Diljá Ýr Zomers og stöllur í Norrköping þola 1-0 tap gegn Häcken. Fótbolti 28.4.2023 17:59 Katarbúar fá að halda enn eitt stórmótið Íslenska körfuboltalandsliðið var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti á HM í körfubolta sem fer fram í Indónesíu, Japan og Filippseyjum í sumar. Körfubolti 28.4.2023 17:31 Lúðvík hættir eftir sautján ár í sömu nefnd hjá UEFA Ísland missir mann úr nefnd hjá Knattspyrnusambandi Evrópu á þessu ári. Fótbolti 28.4.2023 16:46 Blakstelpurnar í Nebraska seldu 82 þúsund miða á leikinn sinn Þeir sem héldu að það væri tóm vitleysa að láta blakleik fara fram á risastórum fótboltaleikvangi breyta kannski um skoðun þegar þeir heyra fréttirnar frá Nebraska í Bandaríkjunum. Sport 28.4.2023 16:00 Leikur FH og KR var aðeins í nokkra klukkutíma í Árbænum FH spila ekki á Würth vellinum í Árbæ á morgun eins og tilkynnt var fyrr í dag. Leikurinn hefur verið færður aftur í Hafnarfjörð. Íslenski boltinn 28.4.2023 15:30 Hópslagsmál brutust út í stórleik EuroLeague Mikil slagsmál brutust út í leik Real Madrid og Partizan Belgrad í EuroLeague í körfubolta í gær. Körfubolti 28.4.2023 15:16 Þurfti ekki umboðsmann til að landa 35 milljarða samningi Fyrir nokkrum vikum þá virtist NFL stórstjarnan Lamar Jackson vera á leiðinni í burtu frá Baltimore Ravens eftir að samningaviðræður sigldu í strand en í gær komu óvænt út fréttir um nýjan risasamning. Sport 28.4.2023 14:31 Skemmtilegasta NBA-serían í beinni í kvöld Áhugafólk um NBA deildina í körfubolta er að fleyta rjómann af tímabilinu þessar vikurnar enda er úrslitakeppnin komin á fulla ferð. Körfubolti 28.4.2023 14:00 Hlaupa þangað til að það er bara einn eftir Bestu ofurhlauparar landsins ætla að eyða helginni í Öskjuhlíðinni því fram undan er eitt stærsta Bakgarðshlaupið ársins á Íslandi. Sport 28.4.2023 13:31 Bryce Young valinn fyrstur í nýliðavali NFL-deildarinnar Houston Texans var í sviðsljósinu í nýliðavali NFL-deildarinnar í nótt enda átti félagið valrétt númer tvö og þrjú. Sport 28.4.2023 13:01 FH og KR mætast í Árbænum Leikur FH og KR í Bestu deild karla verður leikinn á Würth vellinum í Árbænum á morgun. Íslenski boltinn 28.4.2023 12:44 Næstum því helmingur umboðsmannanna féll á nýja FIFA prófinu Alþjóða knattspyrnusambandið er að herða kröfurnar á umboðsmenn fótboltans og það lítur út fyrir að nýja umboðsmannaprófið hafi sýnt að allt of margir þeirra séu ekki starfi sínu vaxnir. Fótbolti 28.4.2023 12:30 Skoðaði fjölskyldumyndir þegar hún var að missa vonina í rússneska fangelsinu Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner sem dúsaði í fangelsi í Rússlandi í tíu mánuði ræddi upplifun sína á blaðamannafundi í gær. Körfubolti 28.4.2023 12:01 Lýsingarorðið Pelé komið í orðabækur Pelé, nafn eins besta fótboltamanns allra tíma, er komið í portúgölsku orðabókina Michaelis sem er ein sú vinsælasta í Brasilíu. Fótbolti 28.4.2023 11:30 „Meira hungur í henni heldur en mér“ Haukakonur komust í undanúrslit Olís deildar kvenna í handbolta með því að sópa óvænt út Íslandsmeisturum Fram í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Handbolti 28.4.2023 11:01 KA spilar Evrópuleiki sína í Úlfarsárdal KA spilar sinn fyrsta Evrópuleik í tuttugu ár í Úlfarsárdalnum, á heimavelli Fram. Íslenski boltinn 28.4.2023 10:44 Semple á leið í ómskoðun og Shahid fárveikur Lið Þórs frá Þorlákshöfn var laskað í leik sínum gegn Valsmönnum í gær. Þeir máttu sín enda lítils og töpuðu stórt. Staðan í einvíginu 2-1 fyrir Þórsurum. Körfubolti 28.4.2023 10:39 Hvetur United til að nýta sér ófarir Spurs og kaupa Kane Rio Ferdinand segir að nú sé tækifæri fyrir hans gamla lið, Manchester United, að kaupa Harry Kane. Enski boltinn 28.4.2023 10:01 Ellefsen á Skipagötu næsta stórstjarna handboltans Færeyingar hafa aldrei verið eins nálægt því að komast á stórmót og þeir eru núna í undankeppni næstu EM í handbolta sem fer fram í Þýskalandi í janúar 2024. Handbolti 28.4.2023 09:30 „Langaði að koma til baka og sýna börnunum mínum að ég geti þetta“ „Ég var eiginlega bara hætt þangað til að Stjarnan talaði við mig. Það er erfitt að slíta sig frá þessu svo þetta var óvænt ánægja,“ segir hin 31 árs gamla, Sigrún Ella Einarsdóttir, sem er gengin í raðir Stjörnunnar á nýjan leik. Íslenski boltinn 28.4.2023 09:01 Núna er tíminn til að fara á kastnámskeið 1. maí opna vel felst vötnin fyrir veiðimönnum að undanskildum vötnunum á hálendinu en þau opna flest í júní. Veiði 28.4.2023 08:44 „Hvernig í ósköpunum lét Valur hana fara frá sér?“ Katla Tryggvadóttir var valin besti leikmaður 1. umferðar Bestu deildar kvenna af Bestu mörkunum. Hún var að sjálfsögðu til umræðu í þættinum og sérfræðingar hans veltu fyrir sér hvernig Valur gat ekki notað hana. Íslenski boltinn 28.4.2023 08:30 Íslenskur sóknarmaður kostar að meðaltali átján milljónir Það er áhugavert að rýna í tölur úr skýrslu KSÍ og Deloitte um fjármál íslenskra félaga. Þar kemur meðal annars fram hvað kaupverð íslenskra leikmanna til erlendra félaga sé hátt. Fótbolti 28.4.2023 08:00 „Solskjær sagði mér að Maguire þyrfti að spila því þeir borguðu svo mikið fyrir hann“ Marcos Rojo, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að Ole Gunnar Solskjær hafi viðurkennt að hann notaði Harry Maguire einungis út af verðmiðanum. Enski boltinn 28.4.2023 07:31 Gríðarleg umsvif Blika: „Auðvitað fylgja smá vaxtaverkir því að stækka svona mikið“ Deloitte og Knattspyrnusamband Íslands gáfu út skýrslu í gær þar sem fjármál knattspyrnufélaga á Íslandi eru tekin fyrir. Langmest velta er hjá Breiðabliki sem sló nærri milljarði í tekjum á síðasta ári. Íslenski boltinn 28.4.2023 07:00 « ‹ ›
Víkingur einum sigri frá Olís-deildinni Víkingur Reykjavík vann mikilvægan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti Fjölni í öðrum leik liðanna í umspili um laust sæti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili, 25-29. Handbolti 28.4.2023 21:20
Ronaldo skoraði er Al-Nassr komst aftur á sigurbraut Eftir tþrjá leiki í röð án sigurs vann Al-Nassr öruggan 4-0 sigur gegn Al-Raed í sádí-arabísku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 28.4.2023 20:29
Kristian tryggði Ajax sigur í Íslendingaslag Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði eina mark leiksins er Jong Ajax vann 1-0 útisigur gegn Kristóferi Inga Kristinssyni og félögum hans í Venlo í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.4.2023 19:57
Vann serbneska titilinn á mettíma en óvíst að hann haldi áfram með liðið Hinn serbneski og íslenski Miloš Milojević stýrði Rauðu Stjörnunni til serbneska meistaratitilsins í fótbolta á mettíma á dögunum. Það er þó óvíst að hann stýri liðinu á næstu leiktíð. Fótbolti 28.4.2023 19:31
Aron hetja Horsens í Íslendingaslag Aron Sigurðarson skoraði jöfnunarmark Horsens er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Aroni Elísi Þrándarsyni og félögum hans í OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 28.4.2023 18:56
Vítaklúður Hlínar kom ekki að sök | Diljá kom inn á í tapi Íslendingalið Kristianstad, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur, vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Á sama tíma máttu Diljá Ýr Zomers og stöllur í Norrköping þola 1-0 tap gegn Häcken. Fótbolti 28.4.2023 17:59
Katarbúar fá að halda enn eitt stórmótið Íslenska körfuboltalandsliðið var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti á HM í körfubolta sem fer fram í Indónesíu, Japan og Filippseyjum í sumar. Körfubolti 28.4.2023 17:31
Lúðvík hættir eftir sautján ár í sömu nefnd hjá UEFA Ísland missir mann úr nefnd hjá Knattspyrnusambandi Evrópu á þessu ári. Fótbolti 28.4.2023 16:46
Blakstelpurnar í Nebraska seldu 82 þúsund miða á leikinn sinn Þeir sem héldu að það væri tóm vitleysa að láta blakleik fara fram á risastórum fótboltaleikvangi breyta kannski um skoðun þegar þeir heyra fréttirnar frá Nebraska í Bandaríkjunum. Sport 28.4.2023 16:00
Leikur FH og KR var aðeins í nokkra klukkutíma í Árbænum FH spila ekki á Würth vellinum í Árbæ á morgun eins og tilkynnt var fyrr í dag. Leikurinn hefur verið færður aftur í Hafnarfjörð. Íslenski boltinn 28.4.2023 15:30
Hópslagsmál brutust út í stórleik EuroLeague Mikil slagsmál brutust út í leik Real Madrid og Partizan Belgrad í EuroLeague í körfubolta í gær. Körfubolti 28.4.2023 15:16
Þurfti ekki umboðsmann til að landa 35 milljarða samningi Fyrir nokkrum vikum þá virtist NFL stórstjarnan Lamar Jackson vera á leiðinni í burtu frá Baltimore Ravens eftir að samningaviðræður sigldu í strand en í gær komu óvænt út fréttir um nýjan risasamning. Sport 28.4.2023 14:31
Skemmtilegasta NBA-serían í beinni í kvöld Áhugafólk um NBA deildina í körfubolta er að fleyta rjómann af tímabilinu þessar vikurnar enda er úrslitakeppnin komin á fulla ferð. Körfubolti 28.4.2023 14:00
Hlaupa þangað til að það er bara einn eftir Bestu ofurhlauparar landsins ætla að eyða helginni í Öskjuhlíðinni því fram undan er eitt stærsta Bakgarðshlaupið ársins á Íslandi. Sport 28.4.2023 13:31
Bryce Young valinn fyrstur í nýliðavali NFL-deildarinnar Houston Texans var í sviðsljósinu í nýliðavali NFL-deildarinnar í nótt enda átti félagið valrétt númer tvö og þrjú. Sport 28.4.2023 13:01
FH og KR mætast í Árbænum Leikur FH og KR í Bestu deild karla verður leikinn á Würth vellinum í Árbænum á morgun. Íslenski boltinn 28.4.2023 12:44
Næstum því helmingur umboðsmannanna féll á nýja FIFA prófinu Alþjóða knattspyrnusambandið er að herða kröfurnar á umboðsmenn fótboltans og það lítur út fyrir að nýja umboðsmannaprófið hafi sýnt að allt of margir þeirra séu ekki starfi sínu vaxnir. Fótbolti 28.4.2023 12:30
Skoðaði fjölskyldumyndir þegar hún var að missa vonina í rússneska fangelsinu Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner sem dúsaði í fangelsi í Rússlandi í tíu mánuði ræddi upplifun sína á blaðamannafundi í gær. Körfubolti 28.4.2023 12:01
Lýsingarorðið Pelé komið í orðabækur Pelé, nafn eins besta fótboltamanns allra tíma, er komið í portúgölsku orðabókina Michaelis sem er ein sú vinsælasta í Brasilíu. Fótbolti 28.4.2023 11:30
„Meira hungur í henni heldur en mér“ Haukakonur komust í undanúrslit Olís deildar kvenna í handbolta með því að sópa óvænt út Íslandsmeisturum Fram í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Handbolti 28.4.2023 11:01
KA spilar Evrópuleiki sína í Úlfarsárdal KA spilar sinn fyrsta Evrópuleik í tuttugu ár í Úlfarsárdalnum, á heimavelli Fram. Íslenski boltinn 28.4.2023 10:44
Semple á leið í ómskoðun og Shahid fárveikur Lið Þórs frá Þorlákshöfn var laskað í leik sínum gegn Valsmönnum í gær. Þeir máttu sín enda lítils og töpuðu stórt. Staðan í einvíginu 2-1 fyrir Þórsurum. Körfubolti 28.4.2023 10:39
Hvetur United til að nýta sér ófarir Spurs og kaupa Kane Rio Ferdinand segir að nú sé tækifæri fyrir hans gamla lið, Manchester United, að kaupa Harry Kane. Enski boltinn 28.4.2023 10:01
Ellefsen á Skipagötu næsta stórstjarna handboltans Færeyingar hafa aldrei verið eins nálægt því að komast á stórmót og þeir eru núna í undankeppni næstu EM í handbolta sem fer fram í Þýskalandi í janúar 2024. Handbolti 28.4.2023 09:30
„Langaði að koma til baka og sýna börnunum mínum að ég geti þetta“ „Ég var eiginlega bara hætt þangað til að Stjarnan talaði við mig. Það er erfitt að slíta sig frá þessu svo þetta var óvænt ánægja,“ segir hin 31 árs gamla, Sigrún Ella Einarsdóttir, sem er gengin í raðir Stjörnunnar á nýjan leik. Íslenski boltinn 28.4.2023 09:01
Núna er tíminn til að fara á kastnámskeið 1. maí opna vel felst vötnin fyrir veiðimönnum að undanskildum vötnunum á hálendinu en þau opna flest í júní. Veiði 28.4.2023 08:44
„Hvernig í ósköpunum lét Valur hana fara frá sér?“ Katla Tryggvadóttir var valin besti leikmaður 1. umferðar Bestu deildar kvenna af Bestu mörkunum. Hún var að sjálfsögðu til umræðu í þættinum og sérfræðingar hans veltu fyrir sér hvernig Valur gat ekki notað hana. Íslenski boltinn 28.4.2023 08:30
Íslenskur sóknarmaður kostar að meðaltali átján milljónir Það er áhugavert að rýna í tölur úr skýrslu KSÍ og Deloitte um fjármál íslenskra félaga. Þar kemur meðal annars fram hvað kaupverð íslenskra leikmanna til erlendra félaga sé hátt. Fótbolti 28.4.2023 08:00
„Solskjær sagði mér að Maguire þyrfti að spila því þeir borguðu svo mikið fyrir hann“ Marcos Rojo, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að Ole Gunnar Solskjær hafi viðurkennt að hann notaði Harry Maguire einungis út af verðmiðanum. Enski boltinn 28.4.2023 07:31
Gríðarleg umsvif Blika: „Auðvitað fylgja smá vaxtaverkir því að stækka svona mikið“ Deloitte og Knattspyrnusamband Íslands gáfu út skýrslu í gær þar sem fjármál knattspyrnufélaga á Íslandi eru tekin fyrir. Langmest velta er hjá Breiðabliki sem sló nærri milljarði í tekjum á síðasta ári. Íslenski boltinn 28.4.2023 07:00