Katarbúar fá að halda enn eitt stórmótið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2023 17:31 Tryggvi Snær Hlinason treður boltanum með tilþrifum í leiknum við heims- og Evrópumeistara Spánar. Íslensku strákarnir verða vonandi að berjast um sæti á HM í Katar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Íslenska körfuboltalandsliðið var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti á HM í körfubolta sem fer fram í Indónesíu, Japan og Filippseyjum í sumar. Íslensku strákarnir eiga vonandi eftir að berjast líka um laust sæti á HM eftir fjögur ár. Í dag kom í ljós að næsta heimsmeistaramót í körfubolta, á eftir þessu í sumar, mun fara fram í Katar árið 2027. Allir leikirnir munu fara fram í höfuðborginni Doha en öll 32 liðin sem taka þátt þurfa því ekkert að ferðast langt á milli leikja sem er auðvitað kostur. Þetta er enn eitt stórmótið sem Katar fær því þeir héldu HM í fótbolta í nóvember og desember síðastliðnum en hafa einnig fengið HM í handbolta, HM í frjálsum, HM í fimleikum og HM í sundi svo eitthvað sé nefnd. 2 0 2 7 We are delighted to announce that FIBA Basketball World Cup 2027 will be hosted by Doha, Qatar! MORE https://t.co/puyFxh7wvH#FIBAWC x #WinForAll pic.twitter.com/DajrbQBA3e— FIBA Basketball World Cup (@FIBAWC) April 28, 2023 HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
Íslensku strákarnir eiga vonandi eftir að berjast líka um laust sæti á HM eftir fjögur ár. Í dag kom í ljós að næsta heimsmeistaramót í körfubolta, á eftir þessu í sumar, mun fara fram í Katar árið 2027. Allir leikirnir munu fara fram í höfuðborginni Doha en öll 32 liðin sem taka þátt þurfa því ekkert að ferðast langt á milli leikja sem er auðvitað kostur. Þetta er enn eitt stórmótið sem Katar fær því þeir héldu HM í fótbolta í nóvember og desember síðastliðnum en hafa einnig fengið HM í handbolta, HM í frjálsum, HM í fimleikum og HM í sundi svo eitthvað sé nefnd. 2 0 2 7 We are delighted to announce that FIBA Basketball World Cup 2027 will be hosted by Doha, Qatar! MORE https://t.co/puyFxh7wvH#FIBAWC x #WinForAll pic.twitter.com/DajrbQBA3e— FIBA Basketball World Cup (@FIBAWC) April 28, 2023
HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira