Sport Sagan ekki með Eyjakonum: Sjaldgæft að vinna sama lið í báðum úrslitum Úrslitaeinvígi ÍBV og Vals í Olís deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin mætast í fyrsta leik úrslitaeinvígisins úti í Vestmannaeyjum. Handbolti 12.5.2023 13:01 KSÍ vill að UEFA breyti nafni Meistaradeildar Evrópu Stjórn Knattspyrnusamband Íslands samþykkti skipan í sérstakan starfshóp um kynjajafnrétti á fundi sinum á Akranesi 3. maí síðastliðinn en jafnréttismál voru áberandi á fundinum. Fótbolti 12.5.2023 12:31 „Það er eiginlega ólýsanlegt hvað þetta er gaman“ „Bara vel held ég, við mættum ekki alveg nógu klárir í leik tvö og held að menn séu spenntir að mæta í fulla Origo-höll og jafnvel sýna betri leik heldur en síðast,“ sagði Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls, um leikinn gegn Val í úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12.5.2023 12:00 Svona braut Gísli ökklann Gísli Þorgeir Kristjánsson og þýska liðið Magdeburg hafa orðið fyrir áfalli því nú er ljóst að 23 ára landsliðsmaður í handbolta ökklabrotnaði í leik í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Handbolti 12.5.2023 11:30 Haaland ekki sá verðmætasti í heimi Fjórir fótboltamenn heimsins eru meira virði en tvö hundruð milljón evrur samkvæmt nýrri úttekt CIES. Enski boltinn 12.5.2023 11:01 Elísabet Rut setti Íslandsmet og varð svæðismeistari á Myrtle Beach Íslenski sleggjukastarinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir fagnaði sigri á svæðismeistaramóti sínu, Sun Belt Outdoor Championships. Sport 12.5.2023 10:30 „Er bara að lemja í okkur að þetta sé hægt“ Sævar Atli Magnússon skoraði það sem reyndist sigurmark Lyngby gegn Midtjylland í síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Það mark gæti reynst dýrmætt þegar uppi er staðið en á einhvern ótrúlegan hátt á Lyngby enn möguleika á að halda sér í deild þeirra bestu í Danmörku. Fótbolti 12.5.2023 10:01 Döhler sýndi miklar tilfinningar í leikslok: „Algjör gullmoli“ Phil Döhler lék líklegast sinn síðasta leik fyrir FH í fyrrakvöld þegar liðið datt út úr undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Döhler hefur verið í FH frá árinu 2019 en er nú á leiðinni út. Handbolti 12.5.2023 09:31 „Heppin að fá að læra af þeirri bestu“ Anníe Mist Þórisdóttir og Sólveig Sigurðardóttir eru á fullu að undirbúa sig fyrir undanúrslitamótið í byrjun næsta mánaðar en það mót fer fram í Berlín og ræður því hvort þær komast á heimsleikana í CrossFit í ár. Sport 12.5.2023 09:00 Sjáðu umdeilda dóminn sem Seinni bylgjan var svo ósátt við Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki sammála umdeildum dómi sem átti stóran þátt í sigri Hauka á Aftureldingu í Mosfellsbænum i gærkvöldi. Handbolti 12.5.2023 08:31 „Ótrúlegt að það séu þrjú ár síðan þetta lið átti ekki að vera til“ Kvennalið ÍR í handbolta kom flestum á óvart með því að vinna Selfoss í fimm leikja seríu og tryggja sér sæti í Olís-deildinni á næstu leiktíð. Lærimeyjar Sólveigar Láru Kjærnested verða þar með eina lið ÍR í efstu deild í boltaíþrótt. Handbolti 12.5.2023 08:00 Bielsa tekur við landsliði Úrúgvæ Marcelo Bielsa, fyrrum knattspyrnustjóri Leeds United, hefur samþykkt að taka við úrúgvæska landsliðinu. Fótbolti 12.5.2023 07:46 Boston tryggði sér oddaleik en Durant og félagar í sumarfrí Boston Celtics og Philadelphia 76ers mætast í oddaleik og hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA en Denver Nuggets er komið í úrslitin í Vesturdeildinni. Körfubolti 12.5.2023 07:31 Arsenal verður án Saliba og Zinchenko það sem eftir lifir tímabils William Saliba og Oleksandr Zinchenko verða ekki meira með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili vegna meiðsla. Fótbolti 12.5.2023 07:00 Dagskráin í dag: Úrslit í Olís-deild kvenna og Subway-deild karla, NBA, golf og fleira Óhætt er að segja að nóg sé um að vera í íþróttalífinu þessa dagana og þessi fíni föstudagur er þar engin undantekning. Sport 12.5.2023 06:01 Knattspyrnusambandið reddar rútum á Wembley vegna verkfalls lestarstarfsfólks Enska knattspyrnusambandið, FA, mun útvega 120 rútur sem munu ganga frá Manchester til London í næsta mánuði til að koma stuðningsmönnum Manchester-liðanna á úrslitaleik FA-bikarsins sem fram fer á Wembley þann 3. júní. Fótbolti 11.5.2023 23:30 „Mér finnst við geggjaðir og ég dýrka þessa gaura“ Haukar unnu eins marks sigur gegn Aftureldingu í undanúrslitum. Leikurinn fór í framlengingu og Haukar enduðu á að vinna 30-31. Haukar eru komnir í 2-1 forystu í einvíginu. Sport 11.5.2023 22:30 Sex marka jafntefli í Grafarvoginum | Tíu Njarðvíkingar björguðu stigi gegn Ægi Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld þar sem Fjölnir og Þróttur gerðu 3-3 jafntefli í Egilshöllinni og Njarðvíkingar björguðu stigi gegn Ægismönnum. Fótbolti 11.5.2023 22:06 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 30-31 | Haukar taka forystuna eftir sigur í framlengingu Haukar unnu ótrúlegan eins mark sigur í framlengdum leik er liðið heimsótti Aftureldingu í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 30-31 og Haukar eru því komnir með forystu í einvíginu. Handbolti 11.5.2023 21:41 Gatti hetja Juventus | Rómverjar með forystu Federico Gatti reyndist hetja Juventus er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Sevilla í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Roma góðan 1-0 sigur gegn Bayer Leverkusen í hinni undanúrslitaviðureigninni. Fótbolti 11.5.2023 21:00 West Ham með forystuna eftir endurkomusigur West Ham United vann mikilvægan 2-1 endurkomusigur er liðið tók á móti AZ Alkmaar í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 11.5.2023 20:53 Fyrrum leikmaður Liverpool kynnir Eurovision-stig Eista Ragnar Klavan, fyrrverandi leikmaður Liverpool, mun sjá um það verkefni að kynna stig Eistlands í Eurovision sem fram fer í Liverpool næstkomandi laugardagskvöld. Fótbolti 11.5.2023 20:15 Teitur og félagar halda í við toppliðin eftir risasigur í Íslendingaslag Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu afar sannfærandi 14 marka sigur er liðið heimsótti Svein Jóhannsson og félaga hans í Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 27-41. Handbolti 11.5.2023 19:31 Bjarki og félagar björguðu jafntefli á seinustu stundu Bjarki Már Elísson og félagar hans í ungverska stórliðinu Telekom Veszprém björguðu sér fyrir horn er liðið tók á móti pólska liðinu Kielce í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum í Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 29-29, en heimamenn í Veszprém jöfnuðu metin með seinasta skoti leiksins. Handbolti 11.5.2023 18:26 Íslendingaliðið hóf undanúrslitin á sigri Íslendingalið Kadetten Schaffhausen, undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar, vann góðan sex marka sigur er liðið tók á móti Pfadi Winterthur í fyrsta leik liðanna í undanúslitum svissnesku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag, 34-28. Handbolti 11.5.2023 18:08 Furðar sig á keppinautunum á fordæmalausum tímum Red Bull Racing hefur unnið fyrstu fimm keppnir tímabilsins á yfirstandandi Formúlu 1 tímabilinu, þar að auki vann liðið sprettkeppnina sem haldin var í Azerbaíjan og hafa ökumenn liðsins endað í fyrsta og öðru sæti í fjórum keppnishelgum af fimm. Formúla 1 11.5.2023 17:30 Arsenal að ganga frá nýjum samningum við lykilleikmenn Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal hafa haft í nægu að snúast undanfarið. Arsenal hefur verið í toppbáráttu í deildinni allt yfirstandandi tímabil og lykilleikmenn félagsins eru við það að skrifa undir nýja langtímasamninga. Enski boltinn 11.5.2023 17:01 Heiðra Brady við upphaf komandi tímabils Tom Brady, goðsögn í sögu NFL-deildarinnar, verður heiðraður af New England Patriots fyrir fyrsta heimaleik liðsins á næsta tímabili. Þetta staðfestir eigandi liðsins, Robert Kraft. Sport 11.5.2023 16:30 Schumacher hafi gert vel í erfiðum aðstæðum | „Án efa haft mikil áhrif“ Johnny Herbert, margreyndur fyrrum ökumaður í Formúlu 1, segist finna til með Mick Schumacher sem geti ekki notið leiðsagnar föður síns, Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher, á sínum eigin ökumannsferli í mótaröðinni. Formúla 1 11.5.2023 16:01 Haukar fá sigursælan Stefán til starfa með Díönu Stefán Arnarson, sigursælasti þjálfari úrvalsdeildar kvenna í handbolta á þessari öld, verður að öllum líkindum tilkynntur sem nýr þjálfari kvennaliðs Hauka á næstunni. Hann mun væntanlega stýra liðinu með Díönu Guðjónsdóttur, sem verið hefur aðalþjálfari síðustu tvo mánuði með farsælum hætti. Handbolti 11.5.2023 15:27 « ‹ ›
Sagan ekki með Eyjakonum: Sjaldgæft að vinna sama lið í báðum úrslitum Úrslitaeinvígi ÍBV og Vals í Olís deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin mætast í fyrsta leik úrslitaeinvígisins úti í Vestmannaeyjum. Handbolti 12.5.2023 13:01
KSÍ vill að UEFA breyti nafni Meistaradeildar Evrópu Stjórn Knattspyrnusamband Íslands samþykkti skipan í sérstakan starfshóp um kynjajafnrétti á fundi sinum á Akranesi 3. maí síðastliðinn en jafnréttismál voru áberandi á fundinum. Fótbolti 12.5.2023 12:31
„Það er eiginlega ólýsanlegt hvað þetta er gaman“ „Bara vel held ég, við mættum ekki alveg nógu klárir í leik tvö og held að menn séu spenntir að mæta í fulla Origo-höll og jafnvel sýna betri leik heldur en síðast,“ sagði Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls, um leikinn gegn Val í úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12.5.2023 12:00
Svona braut Gísli ökklann Gísli Þorgeir Kristjánsson og þýska liðið Magdeburg hafa orðið fyrir áfalli því nú er ljóst að 23 ára landsliðsmaður í handbolta ökklabrotnaði í leik í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Handbolti 12.5.2023 11:30
Haaland ekki sá verðmætasti í heimi Fjórir fótboltamenn heimsins eru meira virði en tvö hundruð milljón evrur samkvæmt nýrri úttekt CIES. Enski boltinn 12.5.2023 11:01
Elísabet Rut setti Íslandsmet og varð svæðismeistari á Myrtle Beach Íslenski sleggjukastarinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir fagnaði sigri á svæðismeistaramóti sínu, Sun Belt Outdoor Championships. Sport 12.5.2023 10:30
„Er bara að lemja í okkur að þetta sé hægt“ Sævar Atli Magnússon skoraði það sem reyndist sigurmark Lyngby gegn Midtjylland í síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Það mark gæti reynst dýrmætt þegar uppi er staðið en á einhvern ótrúlegan hátt á Lyngby enn möguleika á að halda sér í deild þeirra bestu í Danmörku. Fótbolti 12.5.2023 10:01
Döhler sýndi miklar tilfinningar í leikslok: „Algjör gullmoli“ Phil Döhler lék líklegast sinn síðasta leik fyrir FH í fyrrakvöld þegar liðið datt út úr undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Döhler hefur verið í FH frá árinu 2019 en er nú á leiðinni út. Handbolti 12.5.2023 09:31
„Heppin að fá að læra af þeirri bestu“ Anníe Mist Þórisdóttir og Sólveig Sigurðardóttir eru á fullu að undirbúa sig fyrir undanúrslitamótið í byrjun næsta mánaðar en það mót fer fram í Berlín og ræður því hvort þær komast á heimsleikana í CrossFit í ár. Sport 12.5.2023 09:00
Sjáðu umdeilda dóminn sem Seinni bylgjan var svo ósátt við Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki sammála umdeildum dómi sem átti stóran þátt í sigri Hauka á Aftureldingu í Mosfellsbænum i gærkvöldi. Handbolti 12.5.2023 08:31
„Ótrúlegt að það séu þrjú ár síðan þetta lið átti ekki að vera til“ Kvennalið ÍR í handbolta kom flestum á óvart með því að vinna Selfoss í fimm leikja seríu og tryggja sér sæti í Olís-deildinni á næstu leiktíð. Lærimeyjar Sólveigar Láru Kjærnested verða þar með eina lið ÍR í efstu deild í boltaíþrótt. Handbolti 12.5.2023 08:00
Bielsa tekur við landsliði Úrúgvæ Marcelo Bielsa, fyrrum knattspyrnustjóri Leeds United, hefur samþykkt að taka við úrúgvæska landsliðinu. Fótbolti 12.5.2023 07:46
Boston tryggði sér oddaleik en Durant og félagar í sumarfrí Boston Celtics og Philadelphia 76ers mætast í oddaleik og hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA en Denver Nuggets er komið í úrslitin í Vesturdeildinni. Körfubolti 12.5.2023 07:31
Arsenal verður án Saliba og Zinchenko það sem eftir lifir tímabils William Saliba og Oleksandr Zinchenko verða ekki meira með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili vegna meiðsla. Fótbolti 12.5.2023 07:00
Dagskráin í dag: Úrslit í Olís-deild kvenna og Subway-deild karla, NBA, golf og fleira Óhætt er að segja að nóg sé um að vera í íþróttalífinu þessa dagana og þessi fíni föstudagur er þar engin undantekning. Sport 12.5.2023 06:01
Knattspyrnusambandið reddar rútum á Wembley vegna verkfalls lestarstarfsfólks Enska knattspyrnusambandið, FA, mun útvega 120 rútur sem munu ganga frá Manchester til London í næsta mánuði til að koma stuðningsmönnum Manchester-liðanna á úrslitaleik FA-bikarsins sem fram fer á Wembley þann 3. júní. Fótbolti 11.5.2023 23:30
„Mér finnst við geggjaðir og ég dýrka þessa gaura“ Haukar unnu eins marks sigur gegn Aftureldingu í undanúrslitum. Leikurinn fór í framlengingu og Haukar enduðu á að vinna 30-31. Haukar eru komnir í 2-1 forystu í einvíginu. Sport 11.5.2023 22:30
Sex marka jafntefli í Grafarvoginum | Tíu Njarðvíkingar björguðu stigi gegn Ægi Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld þar sem Fjölnir og Þróttur gerðu 3-3 jafntefli í Egilshöllinni og Njarðvíkingar björguðu stigi gegn Ægismönnum. Fótbolti 11.5.2023 22:06
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 30-31 | Haukar taka forystuna eftir sigur í framlengingu Haukar unnu ótrúlegan eins mark sigur í framlengdum leik er liðið heimsótti Aftureldingu í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 30-31 og Haukar eru því komnir með forystu í einvíginu. Handbolti 11.5.2023 21:41
Gatti hetja Juventus | Rómverjar með forystu Federico Gatti reyndist hetja Juventus er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Sevilla í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Roma góðan 1-0 sigur gegn Bayer Leverkusen í hinni undanúrslitaviðureigninni. Fótbolti 11.5.2023 21:00
West Ham með forystuna eftir endurkomusigur West Ham United vann mikilvægan 2-1 endurkomusigur er liðið tók á móti AZ Alkmaar í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 11.5.2023 20:53
Fyrrum leikmaður Liverpool kynnir Eurovision-stig Eista Ragnar Klavan, fyrrverandi leikmaður Liverpool, mun sjá um það verkefni að kynna stig Eistlands í Eurovision sem fram fer í Liverpool næstkomandi laugardagskvöld. Fótbolti 11.5.2023 20:15
Teitur og félagar halda í við toppliðin eftir risasigur í Íslendingaslag Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu afar sannfærandi 14 marka sigur er liðið heimsótti Svein Jóhannsson og félaga hans í Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 27-41. Handbolti 11.5.2023 19:31
Bjarki og félagar björguðu jafntefli á seinustu stundu Bjarki Már Elísson og félagar hans í ungverska stórliðinu Telekom Veszprém björguðu sér fyrir horn er liðið tók á móti pólska liðinu Kielce í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum í Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 29-29, en heimamenn í Veszprém jöfnuðu metin með seinasta skoti leiksins. Handbolti 11.5.2023 18:26
Íslendingaliðið hóf undanúrslitin á sigri Íslendingalið Kadetten Schaffhausen, undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar, vann góðan sex marka sigur er liðið tók á móti Pfadi Winterthur í fyrsta leik liðanna í undanúslitum svissnesku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag, 34-28. Handbolti 11.5.2023 18:08
Furðar sig á keppinautunum á fordæmalausum tímum Red Bull Racing hefur unnið fyrstu fimm keppnir tímabilsins á yfirstandandi Formúlu 1 tímabilinu, þar að auki vann liðið sprettkeppnina sem haldin var í Azerbaíjan og hafa ökumenn liðsins endað í fyrsta og öðru sæti í fjórum keppnishelgum af fimm. Formúla 1 11.5.2023 17:30
Arsenal að ganga frá nýjum samningum við lykilleikmenn Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal hafa haft í nægu að snúast undanfarið. Arsenal hefur verið í toppbáráttu í deildinni allt yfirstandandi tímabil og lykilleikmenn félagsins eru við það að skrifa undir nýja langtímasamninga. Enski boltinn 11.5.2023 17:01
Heiðra Brady við upphaf komandi tímabils Tom Brady, goðsögn í sögu NFL-deildarinnar, verður heiðraður af New England Patriots fyrir fyrsta heimaleik liðsins á næsta tímabili. Þetta staðfestir eigandi liðsins, Robert Kraft. Sport 11.5.2023 16:30
Schumacher hafi gert vel í erfiðum aðstæðum | „Án efa haft mikil áhrif“ Johnny Herbert, margreyndur fyrrum ökumaður í Formúlu 1, segist finna til með Mick Schumacher sem geti ekki notið leiðsagnar föður síns, Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher, á sínum eigin ökumannsferli í mótaröðinni. Formúla 1 11.5.2023 16:01
Haukar fá sigursælan Stefán til starfa með Díönu Stefán Arnarson, sigursælasti þjálfari úrvalsdeildar kvenna í handbolta á þessari öld, verður að öllum líkindum tilkynntur sem nýr þjálfari kvennaliðs Hauka á næstunni. Hann mun væntanlega stýra liðinu með Díönu Guðjónsdóttur, sem verið hefur aðalþjálfari síðustu tvo mánuði með farsælum hætti. Handbolti 11.5.2023 15:27
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti