Sagan ekki með Eyjakonum: Sjaldgæft að vinna sama lið í báðum úrslitum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2023 13:01 Valskonur reyna að stoppa Harpa Valey Gylfadóttur í bikarúrslitaleiknum fyrr í vetur. Vísir/Diego Úrslitaeinvígi ÍBV og Vals í Olís deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin mætast í fyrsta leik úrslitaeinvígisins úti í Vestmannaeyjum. Leikur eitt hefst klukkan 19.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Upphitun hefst hálftíma fyrr. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér Íslandsmeistaratitilinn. Liðin enduðu í tveimur efstu sætum deildarinnar og mættust einnig í bikarúrslitaleiknum. ÍBV vann tveggja marka sigur á Val í Laugardalshöllinni en í deildinni unnu Valskonur fimm marka sigur í Eyjum í október (31-26) en Eyjaliðið vann síðan þriggja marka sigur á Hlíðarenda í janúar (32-29). Ágúst Þór Jóhannsson stýrði reyndar ekki Valsliðinu í janúarleiknum því hann var upptekinn með karlalandsliðinu á HM í Svíþjóð. Þetta er í ellefta skiptið sem sömu lið mætast bæði í úrslitum Íslandsmótsins og í bikarúrslitaleiknum. Sagan er ekki með liðinu sem kemur inn í einvígið sem bikarmeistari eftir sigur á sama liði fyrr veturinn. Sagan er því með Val en ekki ÍBV í þessu einvígi. Aðeins tvö af tíu liðum hafa nefnilega náð að vinna sama lið í báðum úrslitum mætist þau bæði í bikarúrslitaleik og í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Valskonur náðu bæði að vinna tvo úrslitaleiki á móti Stjörnunni 2014 (24-19 í bikarúrslitum og 3-2 í úrslitaeinvíginu) og á móti Fram árið 2019 (24-21 í bikarúrslitum og 3-0 í úrslitaeinvíginu). Hinir átta bikarmeistararnir hafa tapað í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn og þar á meðal eru Valskonur í fyrra. Valur vann þá 25-19 sigur á Fram í bikarúrslitaleiknum en Fram vann úrslitaeinvígið 3-1. Eyjakonur fagna bikarmeistaratitlinum eftir sigur á Val í úrslitaleiknum.Vísir/Diego Tíu sinnum hafa lið mæst bæði í bikarúrslitum og úrslitaeinvígi um titilinn: 1995: Íslandsmeistari: Stjarnan Bikarmeistari: Fram 2001 Íslandsmeistari: Haukar Bikarmeistari: ÍBV 2003 Íslandsmeistari: ÍBV Bikarmeistari: Haukar 2010 Íslandsmeistari: Valur Bikarmeistari: Fram 2011 Íslandsmeistari: Valur Bikarmeistari: Fram 2014 Íslandsmeistari: Valur Bikarmeistari: Valur 2016 Íslandsmeistari: Grótta Bikarmeistari: Stjarnan 2017 Íslandsmeistari: Fram Bikarmeistari: Stjarnan 2019 Íslandsmeistari: Valur Bikarmeistari: Valur 2022 Íslandsmeistari: Fram Bikarmeistari: Valur Olís-deild kvenna Valur ÍBV Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Sjá meira
Leikur eitt hefst klukkan 19.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Upphitun hefst hálftíma fyrr. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér Íslandsmeistaratitilinn. Liðin enduðu í tveimur efstu sætum deildarinnar og mættust einnig í bikarúrslitaleiknum. ÍBV vann tveggja marka sigur á Val í Laugardalshöllinni en í deildinni unnu Valskonur fimm marka sigur í Eyjum í október (31-26) en Eyjaliðið vann síðan þriggja marka sigur á Hlíðarenda í janúar (32-29). Ágúst Þór Jóhannsson stýrði reyndar ekki Valsliðinu í janúarleiknum því hann var upptekinn með karlalandsliðinu á HM í Svíþjóð. Þetta er í ellefta skiptið sem sömu lið mætast bæði í úrslitum Íslandsmótsins og í bikarúrslitaleiknum. Sagan er ekki með liðinu sem kemur inn í einvígið sem bikarmeistari eftir sigur á sama liði fyrr veturinn. Sagan er því með Val en ekki ÍBV í þessu einvígi. Aðeins tvö af tíu liðum hafa nefnilega náð að vinna sama lið í báðum úrslitum mætist þau bæði í bikarúrslitaleik og í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Valskonur náðu bæði að vinna tvo úrslitaleiki á móti Stjörnunni 2014 (24-19 í bikarúrslitum og 3-2 í úrslitaeinvíginu) og á móti Fram árið 2019 (24-21 í bikarúrslitum og 3-0 í úrslitaeinvíginu). Hinir átta bikarmeistararnir hafa tapað í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn og þar á meðal eru Valskonur í fyrra. Valur vann þá 25-19 sigur á Fram í bikarúrslitaleiknum en Fram vann úrslitaeinvígið 3-1. Eyjakonur fagna bikarmeistaratitlinum eftir sigur á Val í úrslitaleiknum.Vísir/Diego Tíu sinnum hafa lið mæst bæði í bikarúrslitum og úrslitaeinvígi um titilinn: 1995: Íslandsmeistari: Stjarnan Bikarmeistari: Fram 2001 Íslandsmeistari: Haukar Bikarmeistari: ÍBV 2003 Íslandsmeistari: ÍBV Bikarmeistari: Haukar 2010 Íslandsmeistari: Valur Bikarmeistari: Fram 2011 Íslandsmeistari: Valur Bikarmeistari: Fram 2014 Íslandsmeistari: Valur Bikarmeistari: Valur 2016 Íslandsmeistari: Grótta Bikarmeistari: Stjarnan 2017 Íslandsmeistari: Fram Bikarmeistari: Stjarnan 2019 Íslandsmeistari: Valur Bikarmeistari: Valur 2022 Íslandsmeistari: Fram Bikarmeistari: Valur
Tíu sinnum hafa lið mæst bæði í bikarúrslitum og úrslitaeinvígi um titilinn: 1995: Íslandsmeistari: Stjarnan Bikarmeistari: Fram 2001 Íslandsmeistari: Haukar Bikarmeistari: ÍBV 2003 Íslandsmeistari: ÍBV Bikarmeistari: Haukar 2010 Íslandsmeistari: Valur Bikarmeistari: Fram 2011 Íslandsmeistari: Valur Bikarmeistari: Fram 2014 Íslandsmeistari: Valur Bikarmeistari: Valur 2016 Íslandsmeistari: Grótta Bikarmeistari: Stjarnan 2017 Íslandsmeistari: Fram Bikarmeistari: Stjarnan 2019 Íslandsmeistari: Valur Bikarmeistari: Valur 2022 Íslandsmeistari: Fram Bikarmeistari: Valur
Olís-deild kvenna Valur ÍBV Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Sjá meira