Skoðun

Besti Facebook-hrekkur sögunnar

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Einu sinni vann ég með manni sem fannst fátt skemmtilegra en að vera sniðugur á Facebook. Hann var líka mjög góður í því og uppskar oftar en ekki fjölda læka sem glöddu hann mikið. Dag einn komst ég í tölvuna hans

Bakþankar

Lyfjaárásir – allir til varna

Eyþór Víðisson skrifar

Nýlegar fréttir þar sem grunur leikur á að konum sé byrluð ólyfjan á skemmtistöðum í Reykjavík er ógeðfelld lesning. Þessi brot eru alltof algeng hér á landi. Öllum má vera ljóst að slíkur verknaður, að setja deyfandi lyf í drykk hjá einstaklingi, er partur af tilraun til nauðgunar.

Skoðun

Northern Future Forum

Arnar Þór Magnússon skrifar

Fyrir stuttu komu saman í Reykjavík forsætisráðherrar Norðurlandanna, Eystrasaltsríkjanna og Bretlands á ráðstefnuna Northern Future Forum (NFF) í boði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Fyrsta ráðstefnan undir þessu heiti var haldin í London 2011 að frumkvæði David Cameron, forsætisráðherra Breta,

Skoðun

Höldum okkur við staðreyndir

Guðmundur Gunnarsson skrifar

Í leiðara Fréttablaðsins 10. nóvember sl. fer Óli Kristján Ármannsson fram á að talsmenn Gætum garðsins haldi sig við staðreyndir. Óli Kristján segir að það séu rangfærslur og útúrsnúningar hjá Björk og Andra Snæ að halda því fram að Íslendingar horfi til þess að sjá Bretum fyrir rafmagni

Skoðun

RÚV – í núinu og til framtíðar

Kristinn Dagur Gissurarson skrifar

Í kjölfar skýrslu starfshóps, sem menntamálaráðherra skipaði um rekstur og starfsemi RÚV frá því það var ohf.-vætt árið 2007, hafa spunnist miklar og oft á tíðum óvægnar umræður í þjóðfélaginu. Sitt sýnist hverjum, eðlilega, en því miður hafa menn farið í skotgrafirnar

Skoðun

Segja eða þegja

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Ég fékk hótunarbréf í vikunni þar sem mér voru gefnir tveir dagar til að birta afsökunarbeiðni á forsíðu Fréttablaðsins og sjö dagar til að greiða tveimur mönnum samtals tuttugu milljónir króna.

Fastir pennar

„Standing ovation“ á sinfó 22. okt. 2015

Þór Rögnvaldsson skrifar

Ég veit ekki hvað kom yfir mig þegar ég hlustaði á fyrsta verk tónleikanna – sem var Nótt á nornagnípu eftir Músorgskij – því að áður en varði var ég farinn að hugsa um allt annað tónskáld; þ.e. Jón Leifs. Furðulegt! Og því meira sem djöfuldómurinn kyrjaði hjá Músorgskij, því meira varð mér hugsað til Jóns Leifs

Skoðun

Ég vil ekki leiða þig?…

Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar

Fátt er foreldrum mikilvægara en að börnum þeirra líði vel í skólanum, eigi góða félaga og vini, hafi sjálfstraust og góða sjálfsmynd. „Þú mátt ekki vera með í leiknum“ eða „ég vil ekki leiða þig“ eru orð lítilla leikskólabarna í íslenskum leikskólum, barna sem eru að fóta sig í flóknum heimi og læra samskipti við jafnaldra sína.

Skoðun

Þak yfir höfuðið – saga um samstarf

Gísli B. Björnsson skrifar

Árið 1962, þá 24 ára, kom undirritaður heim frá námi ásamt konu og barni, næstum peningalaus. Hópur nokkurra góðra félaga hófst þá handa um undirbúning þess að fá lóð og hefja undirbúning að byggingu íbúðablokkar.

Skoðun

Hver hirðir rentuna?

Þorvaldur Gylfason skrifar

Munurinn á söluverðmæti afurðanna sem auðlindir náttúrunnar gefa af sér á heimsmarkaði og framleiðslukostnaði heitir auðlindarenta. Tökum dæmi. Olíufarmur sem selst á eina milljón Bandaríkjadala kostaði kannski ekki nema 100 þúsund dali í framleiðslu. Rentan er þá afgangurinn eða 900 þúsund dalir. Takið eftir hlutföllunum.

Fastir pennar

Áskoranir í öryggismálum

Auðunn Atlason skrifar

Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE, hefur verið áberandi síðustu misserin og það kemur því miður ekki til af góðu. Í fyrsta skipti frá lokum síðari heimsstyrjaldar var landamærum í Evrópu breytt með hervaldi þegar Rússland innlimaði Krímskaga og vopnuð átök brutust út í austurhluta Úkraínu.

Skoðun

Styttri vinnudagur – hagur okkar allra

Sóley Tómasdóttir og Magnús Már Guðmundsson skrifar

Undanfarna átta mánuði hefur staðið yfir afar spennandi tilraunaverkefni hjá Reykjavíkurborg um styttingu vinnuvikunnar. Verkefnið nær til tveggja starfsstaða borgarinnar, Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts og Barnaverndar Reykjavíkur.

Skoðun

Hátækni á mygluðum fornminjum

Birgir Guðjónsson skrifar

Það er nokkuð vinsælt í kvikmyndum að mynda hið gamla og ekki síður að spá í framtíðina eins og nýlegar kvikmyndir hafa sýnt og verið vinsælar. Nóg er þessa dagana af áhugaverðu efni sem skrásetjarar framtíðar geta skoðað og kvikmyndað, t.d. hvort hjólreiðamönnum hafi tekist að loka Reykjavíkurflugvelli og knýja borgarbúa sem landsmenn almennt til hjólreiða.

Skoðun

Ísland og norðurslóðir

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar

Breytingarnar á norðurskautinu eru mun örari en nokkurn óraði fyrir að gæti orðið fyrir einungis fáum árum. Bráðnun heimskautaíssins og sú stóraukna skipaumferð sem af hefur hlotist um norðurpól, auðlindir sem stórþjóðir hafa augastað á undir hafsbotni og í jörðu

Skoðun

Gengur þú með dulda sykursýki?

Jón Bjarni Þorsteinsson skrifar

Félagar í Lionsklúbbum um allt land munu bjóða landsmönnum fría blóðsykurmælingu dagana 12.-14. nóvember í tilefni af alþjóðadegi sykursjúkra sem er á laugardaginn.

Skoðun

Er þetta breyting til hins betra?

Elfa Dís Hlynsdóttir skrifar

Næstkomandi vor mun ég útskrifast úr grunnskóla og stefni á að fara í framhaldsskóla. Þar sem grunnskólinn hefur tekið upp nýtt námsmatskerfi hef ég áhyggjur af stöðu minni í vor og því hvernig framhaldsskólinn muni meta mig.

Skoðun

Slæmur rekstur eykur byrðar unga fólksins

Halldór Halldórsson skrifar

Ef borgin væri fyrirtæki í þeirri stöðu sem útkomuspá fyrir árið 2015 og fjárhagsáætlun ársins 2016 lýsa við fyrri umræðu væri hluthafafundur boðaður í skyndi og skipt um stjórnendur

Skoðun

Biluð fangelsi

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Menn sem sitja af sér refsivist í fangelsum eiga alveg nógu erfitt meðan á dvöl þeirra stendur þótt mannréttindi þeirra séu ekki brotin samhliða.

Fastir pennar

Áhyggjur af heilbrigðisstarfsmönnum

Lýður Árnason skrifar

Minn fyrrum, ágæti lærifaðir, Jóhannes M. Gunnarsson, átelur í nýlegri grein skoðanir mínar í heilbrigðismálum og spyrðir við fortíðarhyggju. Lítur Jóhannes til þess sem er að gerast annars staðar og minnir á þróunina í nágrannalöndunum.

Skoðun

Brandarakerling gærdagsins

Jón Ásgeir Kalmansson skrifar

Fanney Birna Jónsdóttir blaðamaður skrifar pistil í Fréttablaðið þann 3. nóvember síðastliðinn undir fyrirsögninni „Brandarakallar morgundagsins“. Þar má á henni skilja að málflutningur þeirra sem setja sig upp á móti áfengisfrumvarpinu svokallaða verði þeim til ævarandi háðungar í framtíðinni.

Skoðun

Útþrá

María Elísabet Bragadóttir skrifar

Ég hef alltaf verið meðvituð um sjúkdóma. Greindi vinkonu mína tólf ára gamla með heilaæxli sem reyndist vera stíflaður fitukirtill. Í dag er þessi æskuvinkona glæsileg táknmynd heilbrigðis sem þó tekur sveig fram hjá mér þegar við mætumst

Bakþankar

Ákveður stjórn að ný stjórn skuli kosin?

Helga Hlín Hákonardóttir skrifar

Í gær var kjörin ný stjórn VÍS, sem er athyglisvert í ljósi þess að í félaginu sat rétt kjörin og ályktunarhæf stjórn með umboð fram að næsta aðalfundi. Slík breyting á umboði ályktunarhæfrar stjórnar getur farið fram með tvennum hætti.

Skoðun

Endurskoða verður lífeyri

Björgvin Guðmundsson skrifar

Miklar launahækkanir hafa átt sér stað á þessu ári, meiri en um langt skeið. Ríkið reið á vaðið með því að gera háa samninga við framhaldsskólakennara og lækna. Samið var við framhaldsskólakennara um 44% kauphækkun

Skoðun

Takk Trudeau!

Soffía Sigurgeirsdóttir skrifar

Af því að árið er 2015! Svaraði nýskipaður forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, spurningu blaðamanns þegar hann var spurður út í jafnt kynjahlutfall nýrrar ríkisstjórnar. Já, málið er svona einfalt, þetta er spurning um ákvörðun til að stuðla að auknu jafnrétti. Breytingar í samfélaginu byggjast á viðhorfsbreytingum

Skoðun

„Mér finnst hann sekur“

Birgir Örn Guðjónsson skrifar

Persónulega finnst mér frábært að samfélagið sé á tánum og vaki yfir mikilvægum stofnunum eins og t.d. lögreglunni og dómstólum.

Skoðun

Samskipti ríkis og kirkju - II

Þórir Stephensen skrifar

Í fyrstu grein minni um þetta efni reyndi ég að útskýra hvernig sambandi ríkis og kirkju er háttað hér á landi. En lítum nú á fjármálin eins og þeim er upp stillt fyrir árið 2015:

Skoðun