Samskipti ríkis og kirkju - II Þórir Stephensen skrifar 10. nóvember 2015 07:00 Í fyrstu grein minni um þetta efni reyndi ég að útskýra hvernig sambandi ríkis og kirkju er háttað hér á landi. En lítum nú á fjármálin eins og þeim er upp stillt fyrir árið 2015: Fjárlagaliðurinn Biskup Íslands nær yfir laun starfsmanna þjóðkirkjunnar í heild og annað, sem jarðasamkomulagið kveður á um: Alls kr. 1.507,6 milljónir. Sóknargjöld (félagsgjöld innheimt af meðlimum þjóðkirkjunnar) kr. 1.910,7 og þeim fylgjandi Jöfnunarsjóður sókna kr. 353,5.Samtals kr. 2.264,2. Kirkjugarðar, kostnaður sem er óháður þjóðkirkjunni, enda fyrir landsmenn alla, hverrar trúar sem þeir eru kr. 997,6. Tveir lögbundnir sjóðir, eldri en jarðasamkomulagið: Kirkjumálasjóður kr. 273,2. Kristnisjóður kr. 72,0 . Stofnframlag til fjögurra höfuðkirkna landsins, sem ekki er hægt að reka með sóknargjöldum kr. 21,0.Samtals kr. 366,2. Það, sem ríkissjóður leggur þjóðkirkjunni til árið 2015 umfram jarðasamkomulagið, er því aðeins neðsta talan; kr. 366 milljónir og tvö hundruð þúsund. Ekki er hægt að telja innheimt sóknargjöld til framlags ríkisins til kirkjunnar fremur en sóknar- eða félagsgjöld sem ríkið innheimtir af einstaklingunum fyrir önnur trú- og lífsskoðunarfélög. Þetta er raunsönn tala, en því miður ekki í samræmi við það sem andstæðingar kirkjunnar halda fram og margir fréttamiðlar hafa talið þjóðinni trú um. Sem dæmi má nefna, að Vantrú sagði framlög ríkisins til „ríkiskirkjunnar“ árið 2014 vera um fjóra milljarða króna, en þau voru samkvæmt framangreindum reikningsaðferðum ekki nema rúmar 268 milljónir. En hvernig eru samskipti í öðrum löndum, þeim sem við berum okkur gjarnan saman við? Um það verður fjallað í þriðju grein minni um þetta mál. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Samskipti ríkis og kirkju I Þjóðkirkjan er að grunni til ein elsta skipulagsheild Íslandssögunnar. Allt frá árinu 1000 hafa ríki og kirkja átt samfylgd. En margt breytist. Nú er aðskilnaður ríkis og kirkju mikið í umræðunni. Kirkjan hefur aldrei óskað eftir honum. 5. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Sjá meira
Í fyrstu grein minni um þetta efni reyndi ég að útskýra hvernig sambandi ríkis og kirkju er háttað hér á landi. En lítum nú á fjármálin eins og þeim er upp stillt fyrir árið 2015: Fjárlagaliðurinn Biskup Íslands nær yfir laun starfsmanna þjóðkirkjunnar í heild og annað, sem jarðasamkomulagið kveður á um: Alls kr. 1.507,6 milljónir. Sóknargjöld (félagsgjöld innheimt af meðlimum þjóðkirkjunnar) kr. 1.910,7 og þeim fylgjandi Jöfnunarsjóður sókna kr. 353,5.Samtals kr. 2.264,2. Kirkjugarðar, kostnaður sem er óháður þjóðkirkjunni, enda fyrir landsmenn alla, hverrar trúar sem þeir eru kr. 997,6. Tveir lögbundnir sjóðir, eldri en jarðasamkomulagið: Kirkjumálasjóður kr. 273,2. Kristnisjóður kr. 72,0 . Stofnframlag til fjögurra höfuðkirkna landsins, sem ekki er hægt að reka með sóknargjöldum kr. 21,0.Samtals kr. 366,2. Það, sem ríkissjóður leggur þjóðkirkjunni til árið 2015 umfram jarðasamkomulagið, er því aðeins neðsta talan; kr. 366 milljónir og tvö hundruð þúsund. Ekki er hægt að telja innheimt sóknargjöld til framlags ríkisins til kirkjunnar fremur en sóknar- eða félagsgjöld sem ríkið innheimtir af einstaklingunum fyrir önnur trú- og lífsskoðunarfélög. Þetta er raunsönn tala, en því miður ekki í samræmi við það sem andstæðingar kirkjunnar halda fram og margir fréttamiðlar hafa talið þjóðinni trú um. Sem dæmi má nefna, að Vantrú sagði framlög ríkisins til „ríkiskirkjunnar“ árið 2014 vera um fjóra milljarða króna, en þau voru samkvæmt framangreindum reikningsaðferðum ekki nema rúmar 268 milljónir. En hvernig eru samskipti í öðrum löndum, þeim sem við berum okkur gjarnan saman við? Um það verður fjallað í þriðju grein minni um þetta mál.
Samskipti ríkis og kirkju I Þjóðkirkjan er að grunni til ein elsta skipulagsheild Íslandssögunnar. Allt frá árinu 1000 hafa ríki og kirkja átt samfylgd. En margt breytist. Nú er aðskilnaður ríkis og kirkju mikið í umræðunni. Kirkjan hefur aldrei óskað eftir honum. 5. nóvember 2015 07:00
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar